WOOD'S MDX14 Manual De Instrucciones página 119

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 57
VANDAMÁL
LAUSN
Rakaeyðirinn fer ekki í gang
-
Gangið úr skugga um að rakaeyðirinn sé í sambandi og að öryggi sé ekki sprungið
-
Ef viðvörunarljósið er kveikt skaltu athuga hvort vatnsgeymirinn sé tómur og honum komið fyrir í rakaeyðinum á réttan hátt.
Aðgætið hvort flotið sé ekki fast
Eyðir ekki raka
-
Gættu að því hvort viftan snúist
-
Gangið úr skugga um að loft flæði óhindrað í gegnum rakaeyðinn. Grillið og loftsían eiga að vera hrein og rakaeyðirinn ætti að standa um 30 cm frá veggjum.
-
Hlustaðu eftir hljóðum í pressu, en hafa ber í huga að rakaeyðirinn getur stöðvast þegar umhverfisrakinn nær stilltu rakastigi.
-
Gætið að því hvort að þykk ísing hafi myndast á kælispírölunum.
Tækið er hávært
-
Auka fjarlægð milli þurrktækisins og aðliggjandi flatar
-
Kælispíralar gætu snert hvor annan og valið titringi. Takið rakaeyðinn úr sambandi og aðskiljið spíralana.
Slekkur ekki á sér þegar
-
Mikilvægt er að flotið hreyfist í vatnsgeyminum. Ef ekki mun það ekki bregðast við vatnshæðinni og kemur það í veg fyrir að rakaeyðirinn stöðvist
vatnsgeymirinn er fullur
Vatn kemur ekki í vatnsgeyminn
-
Athugið hvort fyrirstaða sé í bakkanum fyrir ofan vatnsgeyminn
FL
-
Vatnsgeymirinn er fullur. Tæmið vatnsgeyminn og setjið hann aftur á sinn stað.
E1
-
Hita- og rakaskynjari bilaður. Skiptið um hita- og rakaskynjara.
Ef ekkert af ofangreindu virkar skal hafa samband við næsta söluaðila til athugunar og hugsanlegrar viðgerðar á rakaeyðinum.
TÆKNILÝSING
Hám. vinnusvæði
Loftflæði stig 1
Loftflæði stig 2
Rakaeyðing við 20˚C og 70% rakastig.
Rakaeyðing við 30˚C og 80% rakastig.
Rafafl við 20 ˚C og 70% rakastig.
Orkunotkun við 20˚C og 70% rakastig
Rúmmál geymis
Kæliefni
Hleðsla R290
Spenna
Tíðni
Straumur
IP-Kóði
Hávaðastig í desibel
Þyngd
Mál í mm, L x B x H
*Tæknilegar breytingar og endurbætur geta átt
sér stað. Öll gildi eru viðmiðanir og geta verið
breytileg vegna utanaðkomandi aðstæðna s.s.
hitastigs, loftræstingar og rakastigs.
MDX14
40m
2
100m
3
/klst
120m
/klst
3
6,0 l/ 24klst
10 l/ 24klst
180 W
4, 3kWh/24 klst
1,5 lítrar
R290
40 g
220-240V
50Hz
1A
IPX2
43dB
9,1 kg
293x183x493
Notkunarleiðbeiningar
ATH!
Skráðu þig á www.warranty-woods.
com og lestu um hvernig þú færð
aukna ábyrgð. Frekari upplýsingar er
að finna á woods.se.
Ráðlögð mörk fyrir notkun
Hitastig +5˚C til +35˚C
Rakastig: 30% til 90%
Ráðlagt rakastig:
u.þ.b. 50% RH
Ábyrgðir
2 ára ábyrgð neytenda gagnvart framleiðslugöllum.
Vinsamlegast athugið að ábyrgðin gildir aðeins gegn
framvísun kvittunar. Ábyrgðin gildir aðeins ef varan
er notuð í samræmi við þær leiðbeiningar og öryg-
gisviðvaranir sem eru að finna í þessari handbók.
Ábyrgðin nær ekki til tjóns sem stafar af óviðeigandi
meðferð vörunnar.
ATH: 2 ára ábyrgðin á aðeins við um neytendur og er
ekki fyrir notkun tækisins í atvinnuskyni.
IS
119

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido