UMHIRÐA OG HREINSUN
MIKILVÆGT: Aldrei nota hreinsiefni eða svampa sem geta rispað matvinnsluvélina� Þau
geta rispað eða gert vinnuskálina og lokið mött�
Gættu þess að slökkt sé á matvinnslu-
1
vélinni og að hún sé ekki í sambandi
áður en hún er tekin sundur�
Alla aðra hluta matvinnsluvélarinnar má þvo í uppþvottavél�
3
- Skálar ættu að liggja á hvolfi, ekki á hliðinni�
- Forðastu að nota háar hitastillingar, eins og sótthreinsunar- eða gufustillingar�
Við geymslu skal ýta snúrunni aftur inn
4
í undirstöðu matvinnsluvélarinnar�
Hreinsaðu undirstöðuna og snúruna
2
með volgum sápuvættum klút�
Þurrkaðu með mjúkum klút�
Geymdu skífur, öxla og blöð í geymslu-
5
töskunni sem fylgdi með, á stað þar sem
börn ná ekki til�
387