MATVINNSLUVÉLIN UNDIRBÚIN FYRIR FYRSTU NOTKUN
Fyrir fyrstu notkun
Áður en þú notar matvinnsluvélina þína í fyrsta sinn skaltu þvo vinnuskálina, lok vinnuskálarinnar,
litlu skálina*, troðara mötunartrekktarinnar, skífur og blöð, annað hvort í höndunum eða í
uppþvottavél (sjá „Umhirða og hreinsun").
Lok vinnuskálarinnar fjarlægt af vinnuskálinni
Matvinnsluvélin þín er afhent með lok vinnuskálarinnar ásett á vinnuskálina, með litlu skálina*
inni í henni.
Til að fjarlægja lok vinnuskálarinnar af vinnuskálinni fyrir fyrstu hreinsun:
1
Gríptu um mötunartrekktina á
loki vinnu s kálarinnar og snúðu því
réttsælis til að fjarlægja það.
Þegar þvotti er lokið ætti að geyma
sundurtekna skífur, öxla og blöð í
geymslutöskunni* sem fylgdi með, á stað þar
sem börn ná ekki til. Hægt er að geyma litlu
skálina* inni í vinnuskálinni til að spara pláss.
* Fylgir aðeins með gerð 5KFP1335
2
Lyftu litlu skálinni* upp úr.
375