UMHIRÐA OG HREINSUN
Gríptu um mötunartrektina á loki
3
safapressunnar og snúðu henni
rangsælis til að aflæsa og fjarlægja
hana af safapressunni.
Lyftu safapressuskálinni varlega upp úr
5
skálarhúsinu með skífuna á sínum stað.
Lyftu skífunni upp úr safapressuskálinni.
6
Það kann að vera fast mauk undir lokinu.
4
Notaðu flötu hliðina á hreinsiburstanum
til að skafa varlega fasta maukið ofan
í maukílátið.
ATH.: Svo auðveldara sé að hreinsa
er ráðlagt að fjarlægja skífuna af
safapressuskálinni yfir vaski.
Fjarlægðu stillanlega maukkragann af
7
safasíunni til hreinsunar: Snúðu kraga
til að „aflæsa". Ýttu á fjaðurhnappinn og
togaðu kragann niður og fjarlægðu hann
af síunni.
183