NOTKUN VÖRUNNAR
HEFUN
1
Hnoðaðu deigið í höndunum á
eldhúsbekknum, ef þess þarf, svo það
verði að sléttri kúlu. Settu deigið aftur í
brauðskálina.
3
Opnaðu skálina og færðu deigið gætilega
úr skálinni á hveitistráð yfirborð.
*Merkingarnar eru aðeins ætlaðar sem tilvísanir og fara eftir því hvaða stærð af uppskrift er
notuð.
128
W11520938A.indb 128
W11520938A.indb 128
2
Settu deigið í brauðskálina og stráðu
dálitlu hveiti ofan á það. Snúðu deiginu
með hendinni og þektu það með hveiti.
Lokaðu síðan skálinni með lokinu. Leyfðu
deiginu að hefast í 60 mínútur.
mælimerkingarnar* á hliðunum á
brauðskálinni til að sjá hversu mikið
deigið lyftist.
4
Hafðu deigið í kúlu fyrir framan þig og
klíptu í það ofan frá Togaðu síðan deigið
frá þér og brjóttu það aftur saman að
miðjunni, líkt og þú sért að brjóta saman
umslag. Snúðu deiginu aðeins og farðu
eins að við hlutann sem er núna efstur.
Haltu áfram að snúa, teygja og brjóta
saman deigið að miðjunni í þrjá eða fjóra
heila hringi. (Þú munt taka eftir að það
verður erfiðara að teygja deigið eftir því
sem þú vinnur áfram.)
Notaðu
4/1/2021 10:10:14 PM
4/1/2021 10:10:14 PM