NOTKUN VÖRUNNAR
MÓTUN OG SKURÐUR Á LOKINU
1
Mótaðu deigið og skerðu í það með
beittum hníf.
Valkostur: Stráðu hveiti yfir deigið,
penslaðu það með eggjablöndu eða stráðu
jurtum yfir það, eftir vild.
BÖKUN
1
Forhitaðu ofninn í 232°C/450°F. Settu
brauðskálina með bökunarlokið niður í
miðjan ofninn og bakaðu í 30 mínútur.
ATH.: Settu grindina eins nálægt miðju ofnsins
og hægt er en hafðu um leið nóg pláss til að
brauðskálin með bökunarlokinu passi inn í
ofninn.
RÁÐ: Settu lokið á grindina þegar skálin er
sett í ofninn.
130
W11520938A.indb 130
W11520938A.indb 130
2
Settu brauðskálina gætilega á hvolf yfir
deigið og bökunarlokið til að festa hana.
2
Taktu skálina af brauðinu og bakaðu í 10
mínútur í viðbót. Þetta hjálpar við að brúna
skorpuna. Settu brauðið á kæligrind og
leyfðu því að kólna alveg áður en þú skerð
það.
MIKILVÆGT: Notaðu alltaf ofnhanska þegar
þú tekur í brauðskálina eða grindur.
4/1/2021 10:10:17 PM
4/1/2021 10:10:17 PM