NOTKUN VÖRUNNAR (ÁFRAM)
STILLING Á HITASTIGI HITAPLÖTU OG TÍMA
ATHUGIÐ: Sjálfgefinn hiti á hitaplötu fyrir kaffivélina er stilltur á háan hita.(
1.
Til að stilla hitastig hitaplötunnar: Ýttu á
Í hvert sinn sem þú ýtir getur þú valið á milli lágs hita á hitaplötu "
hitaplötu "
".
2.
Ýtið á Min til að stilla mínúturnar.
Til að vista tímann og hætta í uppsetningu á klukku: Ýttu á einhvern annan hnapp eða ekki
ýta á neina hnappa í 10 sekúndur.
MIKILVÆGT: Í hvert sinn sem þú ýtir á hnappinn geturðu valið tímann fyrir hitastig
hitaplötu frá 10 mínútum upp að 40 mínútum með 10 mínútna bili.
ATHUGIÐ: Ef lagað kaffi er hitað lengur verður bragðið beiskara. Ráðlagt er að drekka
lagað kaffi skömmu eftir að það er tilbúið.
LÖGUN Á KAFFI
1.
Ýtið á einhvern af
kaffi.
2.
Kaffivélin mun gefa frá sér hljóð þrisvar sinnum þegar hún er búin að laga kaffið.
Síðan mun halda heitu aðgerðin byrja með fyrirfram stilltum tíma til að halda heitu.
3.
Eftir að hitunaraðgerð líkur mun kaffivélin slökkva á sér sjálfkrafa og gefa frá sér eitt langt
hljóðmerki. Til að hætta við kaffilögun eða hitun skal ýta á
RÁÐ: Ef kaffilögunarhólfið er opnað á meðan vélin er að laga kaffi, mun það trufla ferlið og
hafa áhrif á bragðið.
MIKILVÆGT: Látið kaffivélina kólna í 5 mínútur áður en hellt er upp á nýtt kaffi.
AÐGERÐ TIL AÐ GERA HLÉ OG HELLA
„Gera hlé og hella" aðgerðin gerir þér kleift að taka könnuna úr og hella í kaffibolla áður en búið
er að laga allt kaffið. Þegar kannan er tekin úr sér sérstakur loki um að stöðva flæðið frá
kaffilögunarhólfinu. Vélin hættir hins vegar ekki að laga kaffið.
Gætið þess að setja könnuna aftur á sinn stað innan 25 sekúndna svo að vatn og kaffikorgur
flæði ekki upp úr kaffilögunarhólfinu.
UMHIRÐA OG HREINSUN
ATHUGIÐ: Látið tækið kólna alveg áður en hlutir eru settir á eða teknir af og áður en tækið er
þrifið.
1.
Hlutir sem má setja í þvottavél, aðeins í efri grind: Kaffilögunarhólf og varanleg sía. Strjúkið
af dropahausnum með rökum klút til að fjarlægja kaffiskvettur.
2.
Þvoið í höndunum með volgu sápuvatni. Þurrkið vandlega. Kanna og vatnstankur.
KALKÚTFELLINGAR FJARLÆGÐAR MEÐ EDIKI
Kalkútfellingar myndast í kaffivélinni með tímanum og hafa áhrif á kaffilögunina og gæði
kaffisins. Táknið fyrir þrif (
Þá er kominn tími til að afkalka kaffivélina.
1.
Tæmið kaffilögunarhólfið.
2.
Fyllið vatnstankinn með 1,4 L af ediki og 1,4 L af köldu vatni
128
hnöppunum sem eru á hliðinni eða að framan til að byrja að laga
) mun blikka á skjánum eftir að vélin hefur lagað kaffi 100 sinnum.
hnappinn.
hnappinn einu sinni.
)
" eða hás hita á