IS
Hlutalýsing
1.
Hitaeining
2.
LCD
3.
Stillingarhnappur
4.
„+ hnappur"
5.
°C/°F skiptihnappur
6.
„- hnappur"
7.
Rofi (hitunarval)
8.
Innbyggt handfang
9.
Rofi með gaumljósi
10. Snúrugeymsla
11. Hjól
HJÓ LASAMSTÆ Ð A
1. Snúðu hitaranum á hvolf.
2. Komdu hjólunum fjórum á grunnplöturnar tvæ r.
3. Farðu með klemmurnar í gegnum tæ kið og grunnplötur.
4. Staðsettu hjólasamstæ ðuna milli endaugganna.
5. Hertu skrúfurnar.
Varúð: Ekki nota olí uhitarann án rétt samsettra hjóla.
NOTKUN Á TÆ KINU
Settu tækið í samband og ýttu á rofann í stöðu „-" til að tengja tækið við rafmagn. Tækið mun senda
⚫
hljóðmerki frá sér og aflrofinn mun lýsa.
Kveiktu á tæ kinu með því að ýta á rofann. Skjárinn mun sýna númerið „88" sem flöktir og „
⚫
í hæ gra horninu. Ef þú ýtir aftur á rofann, breytist myndin í
sjá myndina
Þessar þrjár myndir standa fyrir þremur hitastigum.
.
er miðhitastig (1.200 W);
rofann aftur eftir að sjá
Ýttu á stillingarhnapp og hitamælistáknið mun flökta á skjánum. Ýttu á „+" eða „-" hnappinn til að
⚫
hæ kka eða læ kka hitastigið. Tæ kið mun halda stilltu hitastigi. Hitamæ listáknið heldur áfram að flökta allan
tí mann. Hitastigið sem þú getur stillt á er frá 13°C (55°F) til 30°C (86°F).
Slökktu á tæ kinu eftir notkun með því að ýta á rofann. Þar sem rofinn er einnig notaður fyrir hitunarval,
⚫
verður þú að ýta á hnappinn oftar en einu sinni til að slökkva á tæ kinu ef hitunin er ekki stillt á lágt
hitastig. Þegar slökkt er á tæ kinu verður skjárinn dökkur. Slökktu sí ðan á rafmagninu með því að ýta á
rofann í stöðuna „O", þannig að gaumljósið fyrir aflrofann hverfi. Taktu tæ kið úr sambandi.
Athugaðu: Þú getur alltaf skipt um hitastigseiningu á skjánum með því að ýta á °C/°F skiptihnappinn.
er lágt hitastig (800 W). Veldu það hitastig sem hentar þér. Ef þú ýtir á
er slökkt á tæ kinu
,
Haltu áfram að ýta á rofann og þú munt
.
- 95 -
mynd efst
"
er hæ sta hitastig (2.000 W);