IS
Útikastari settur upp
1. Takið festiplötuna af útikastaranum.
2. Borið nú þrjú göt í vegginn og stingið dílunum í.
3. Festið festiplötuna á vegginn með skrúfunum.
4. Rennið útikastaranum á festiplötuna á ný.
5. Stillið nú nema útikastarans eins og óskað er.
Tenging
1. Tengið rafmagnssnúru sólarpanelsins við útiljósið. Til
þess er klónni stungið í innstunguna merkta „Input".
2. Við mælum með því að eftirlitsrofi útiljóssins sé hafður
í 2 sólarhringa í „OFF"-stöðu við fyrstu notkun þannig
að rafhlöðurnar geti hlaðið sig að fullu.
3. Að þeim tíma liðnum er hægt að setja rofann í „ON"-
stöðu.
108
Skipt um rafhlöðu
1. Losið festiplötu frá ljósinu.
2. Fjarlægið festiskrúfurnar fjórar í rafhlöðuhólfi.
3. Skiptið um hleðslurafhlöðurnar og gætið þess að pólarnir snúi rétt.
4. Lokið rafhlöðuhólfi á ný.
Villur lagfærðar
• Gangið úr skugga um að útikastarinn verði ekki fyrir sterku ljósi að næturlagi. Slíkt takmarkar
starfsemi ljósnemans.
• Gangið úr skugga um að sól skíni á sólarpanellinn á daginn.
• Gangið úr skugga um að eftirlitsrofinn sé stilltur á „ON".
• Athugið hvort hleðslurafhlöður séu á sínum stað.
WEEE-Ráðleggingar um förgun
Notuð rafmagns- og rafeindastýrð tæki má, samkvæmt evrópskum reglum, ekki lengur setja
í óflokkaðan úrgang. Táknið fyrir ruslatunnu á hjólum vísar til mikilvægi aðskildar söfnunar.
Hjálpið til við að vernda umhverfið og sjáið til þess að þetta tæki, þegar ekki skal nota það
lengur, fara í fyrirséð kerfi aðskildar söfnunar. VIÐMIÐUNARREGLA 2012/19 EG EVRÓPSKA
ÞINGSINS OG RÁÐSINS frá 04. júlí 2012 um rafmagns- og rafeindatæki og búnað.
Ekki má fleygja rafhlöðum með heimilissorpi. Neytendum ber lögum samkvæmt að skila
öllum rafhlöðum, óháð því hvort þær innihalda spilliefni eða ekki, til móttökustöðvar
í viðkomandi sveitarfélagi/borgarhluta eða til söluaðila svo unnt sé að farga þeim
á umhverfisvænan hátt. Þegar rafhlöðum er skilað mega þær ekki vera hlaðnar!
Ábyrgðarskilmálar taka ekki til rafhlaðna sem kunna að vera innbyggðar eða fylgja með.
IS
109