media-tech MagicSound BS-2 Manual De Instrucciones página 5

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

MagicSound
Bluetooth-heyrnartól
með hljóðnema
Leiðbeiningar
1. Kveikja / Svar-takki
2. Ýttu á til að hækka / velja næsta lag
3. Ýttu á til að lækka / velja fyrra lag
4. Hljóðnemi
5. USB-hleðslutengi
6. AUX In-tengi
Helstu eiginleikar
 Bluetooth útgáfa: 2.1+ EDR
 Styður símtöl í gegnum Bluetooth, tónlist í gegnum
Bluetooth og hægt að hringja í síðasta númer
 Snertitakkar fyrir hljóðstyrk
 Styður önnur tæki (Tölvur, MP3, CD...) AUX in,
 Innbyggð Lithium-rafhlaða, hleðsla í gegnum microUSB
 Smart Electricity-orkusparnaður (slekkur á sér eftir 3
mínútur ef enginn virkni er í gangi og slekkur einnig á
sér eftir 55 sekúndur ef engine pörun á sér stað)
Eiginleikalýsing
 Drægni allt að 10 metrar þráðlaust
Stærð rafhlöðu: 250 mAh
Tíðnisvið: 20Hz-20kHz
Næmni: 95 dB
Viðnám hátalara: 32 ohm
Stærð hátalara: 32mm
Hleðslutími: 2 klst.
Endingartími Tal: 10 klst.
Endingatími Tónlist: 10 klst.
Helsta virkni:
Bluetooth virkni
Bluetooth pörun:
 Til að para í
upphafi, ýttu á
og haltu niðri
 takkanum í
örfáar sekúndur
þar til ljósið blikkar RAUÐU og BLÁU til skiptis. Við þetta
er heyrnartólið komið í pörunarham og hægt að leita
eftir tækinu.
All manuals and user guides at all-guides.com
BS-2
 Þegar pörun er lokið er hægt að ýta á  takkann til þess
 Ýttu tvisvar á  takkann til þess að hringja í síðasta
Bluetooth og tónlist:
 Ýttu á  takkann einu sinni til þess að spila tónlist úr
 Snertisvæðinu er skipt upp í tvo hluta. Tvísmelltu með
 Haltu inni annaðhvort hækka eða lækka-takkanum til
Bluetooth og símtöl:
 Þegar það kemur símtal inn, ýttu á  takkann til þess
 Ýttu tvisvar á  takkann til þess að hringja í síðasta
Aukatæki tengt við:
Ef þú vilt hlusta á tónlist úr öðru tæki með snúru, tengdu
snúruna sem fylgdi með við heyrnartólið og tengdu
snúruna við hitt tækið. Tengdu snúruna í AUX-tengið á
heyrnartólinu eins og sést á myndinni. Slökkt er sjálfkrafa
á Bluetooth-tengingunni þegar búið er að tengja eitthvað
við AUX-tengið.
Hleðsluvirkni
Tengdu hleðslusnúruna við hleðslutæki eða í USB-tengi
á tölvu og síðan við heyrnartólið eins og sést á myndinni.
Rautt ljóst kviknar á heyrnartólinu þegar það er í hleðslu.
Að hleðslu lokinni slokknar sjálfkrafa á rauða ljósinu.
Aukahlutir:
AUX In-snúra (lengd: 1.2m)
Hleðslusnúra (lengd: 0.8m)
Notendaleiðbeiningar
að spila tónlist úr tækinu þínu. Ýttu á aftur til þess að
setja á bið. Þegar símtal kemur inn, ýttu á  takkann til
þess að svara beint. Ýttu á og haltu inni  takkanum í
3 sekúndur til þess að svara beint í símanum og haltu
takkanum síðan inni í 3 sekúndur aftur til þess að
kveikja aftur á Bluetooth-tengingunni.
númer sem þú hringdir í úr símanum.
tækinu sem er tengt við. Ýttu aftur til þess að setja
tónlistina á bið.
fingrinum á hækka-takkann til þess að hoppa áfram um
eitt lag og til þess að fara aftur um eitt lag er tvísmellt á
lækka-takkann.
þess að breyta hljóðstyrknum. Þegar búið er að hækka
upp í top þá heyrist tónn sem auðkennir það.
að svara, ýttu á og haltu inni  takkanum í 3 sekúndur
til þess að svara beint í símanum og haltu takkanum
síðan inni í 3 sekúndur aftur til þess að kveikja aftur á
Bluetooth-tengingunni.
númer sem þú hringdir úr símanum.
MT3553
IS

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

Mt3553

Tabla de contenido