IS
5:2 Rafhlöðuending
Búast má við að endingartími rafhlaðna sé breytilegur og ráðist af tegund þeirra og hitastigi við
notkun. Sé rafhlaða að tæmast er það staðfest með raddskilaboðum: "adapter low battery".
Tengið virkar ekki eins vel og til er ætlast þegar lítið er orðið eftir í rafhlöðunum.
Dæmigerður endingartími með 2xAA Alkaline-rafhlöðum er 29 klst.
5:3 Bluetooth
Version
2.1
HSP
1.2
HFP
1.5
5:4 Prófanir og vottanir
Varan uppfyllir kröfur samkvæmt ákvæðum í R&TTE tilskipuninni 1999/5/EC.
Þar af leiðandi uppfyllir hún kröfur um CE-merkingu.
Varan hefur verið prófuð og vottuð í samræmi við þessa CE-staðla: EN 300 328 (útvarpsprófun),
EN 301 489-1/-17 (EMC-prófun), EN 60 950-1 (raföryggi), FCC hluta 15.247 og FCC 15b
(bandarískt útvarpspróf) og I.C. RSS-210 ig ICES-103 (kanadískt útvarpspróf).
Varan var prófuð af: 7Layers AG, Borsigstr. 11, 40880 Ratingen, Þýskalandi.
6. GEYMSLA
Geymdu ekki tengið þar sem hiti fer yfir +55°C, t.d. við bílrúðu eða í gluggakistu. Ekki geyma
tengið við lægra hitastig en –55°C.
Fjarlægðu rafhlöðurnar þegar tengið er látið standa ónotað um langa hríð. Athugaðu virkni
tækisins þegar búið er að skipta um rafhlöður.
7. HREINLÆTI/FÖRGUN
Hreinsaðu tækið reglubundið með sápu og heitu vatni. Athugasemd! Má ekki setja á kaf í vatn
eða annan vökva.
Vara þessi fellur undir WEEE tilskipun 2002/96/EC og er endurvinnanleg. Fargaðu vörunni
í samræmi við landslög og -reglur. Nýttu þér förgunarstöðvar fyrir rafeindavörur á þínum
heimaslóðum.
8. VARAHLUTIR/FYLGIHLUTIR
TKD5005
beltisklemma
1180 SV
rafhlöðulok
ACK051
NiMH hleðslurafhlöðupakki
FR07
hleðslutæki
44