1 Viðvörun, fall af palli
2 Notendahandbókin hefur að geyma
frekari upplýsingar
3 Skoðaðu stigapallinn eftir afhendingu.
Fyrir hverja notkun skal sjónrænt skoða
stigapallinn til að tryggja að engar
skemmdir séu fyrir hendi og notkun hans
sé örugg. Ekki nota skemmdan stigapall
4 Hámarksþyngd 150 kg. Í Svíþjóð er
hámarks heildarþyngd 200-230 kg og að
hámarki tveir notendur
5 Ekki nota stigapallinn á ójöfnum eða
óstöðugum grunni
6 Ekki færast of mikið í fang
7 Ekki reisa stigapallinn á mengaðri jörð
8 Að hámarki einn notandi. Í Svíþjóð er
IS
pallurinn vottaður fyrir tvo notendur
hverju sinni
9 Ekki fara upp né niður nema þú snúir að
stigapallinn
10 Vertu með tryggt grip í stigapallinn
þegar farið er upp/niður. Notfærðu þér
varúðarráðstafanir til viðbótar ef slíkt er
ekki hægt
11 Forðast skal vinnu sem setur álag frá hlið
Til hamingju með kaup þín á sundurdraganlegum Telesteps stigapall. Einstöku hönnu-
nareiginleikarnir tryggja að Telesteps stigapallurinn er öruggur og einfaldur í notkun.
Fyrir notkun skal lesa leiðbeiningar gaumgæfilega um hvernig eigi að nota, stjórna og
sinna viðhaldi á stigapallinum.
á stigapall, til dæmis borun frá hlið í
gegnum traust efni
12 Ekki bera búnað sem er þungur eða
erfiður er í meðhöndlun á meðan
stigapallurinn er notaður
13 Notið ekki óviðeigandi skófatnað þegar
klifrað er upp stigapallinn
14 Ekki nota stigapall ef þú ert ekki í góðu
líkamsástandi. Ákveðnir sjúkdómar eða
lyf, misnotkun áfengis eða fíkniefna geta
gert notkun stigapalls óörugga
15 Viðvörun, rafmagnshætta. Auðkennið alla
rafmagnshættu á vinnusvæðinu, til dæmis
loftlínur eða útsettan rafbúnað, og ekki
nota álstiga þegar rafmagnshætta er
til staðar
16 Ef stigapallur er afhentur með
jöfnunarstöngum og þessar stangir skal
koma fyrir af notandanum fyrir hverja
notkun skal þessu lýst á stigapallinum og
í notendaleiðbeiningunum
17 Stigapallur fyrir heimilisnotkun
18 Stigapallur fyrir atvinnunotkun
19 Tryggðu að lamirnar séu læstar fyrir notkun
Fyrir notkun