Descargar Imprimir esta página

Campingaz Lumostar Plus PZ Manual Del Usuario página 27

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 13
Notkunarleiðbeiningar
ATHUGIÐ: Nema annað sé tekið fram eiga eftirfarandi heiti:
"tæki / eining / vara / búnaður" sem koma fram í þessum
leiðbeiningum við um vöruna "Lumostar
Rennsli: 38 g/klst (0,52 kW) - spíss nr. 019605
Flokkur: gas bútan undir þrýstingi.
Þakka þér fyrir að velja Campingaz
A - ÁRÍÐANDI: GÆTA SKAL VARÚÐAR ÞEGAR GAS
ER MEÐHÖNDLAÐ!
Þessar notkunarleiðbeiningar gera þér kleift að nota
Campingaz
Lumostar
Plus PZ á réttan og öruggan hátt.
®
®
Lestu þær vandlega áður en þú tengir tækið við gashylkið.
Geymdu notkunarleiðbeiningarnar ætíð á öruggum stað til
að geta lesið þær aftur þegar þörf krefur.
Fylgdu notkunarleiðbeiningunum sem og öryggisfyrirmælum
á hylkjunum Campingaz
CV 270 PLUS / CV 300 PLUS / CV
®
470 PLUS. Ef ekki er farið eftir leiðbeiningunum getur það
skapað hættu fyrir þann sem notar tækið og umhverfi hans.
Þetta tæki má einungis nota með Campingaz
/ CV 300 PLUS / CV 470 PLUS hylkjum. Það getur verið
hættulegt að nota aðrar gerðir hylkja.
Fyrirtækið Société Application Des Gaz firrir sig allri ábyrgð
ef gashylki af annarri gerð eru notuð.
Tækið skal einungis nota í vel loftræstu rými (að minnsta
kosti 2 m
/klst/kW) og fjarri eldfimum efnum.
3
Ekki skal nota tæki sem lekur, sem virkar ekki sem skyldi
eða sem er úr sér gengið. Hafðu samband við söluaðila sem
mun benda þér á viðeigandi viðhaldsþjónustu.
Aldrei skal breyta tækinu á neinn hátt né nota það í öðrum
tilgangi en því er ætlað.
Ekki skal nota það inni í hjólhýsi, bifreið, tjaldi, skýli, kofa
eða öðrum litlum og lokuðum svæðum....
Ekki má hafa tækið í gangi á meðan sofið er eða láta það
eftirlitslaust.
Allur gasbúnaður virkar við bruna, tekur inn súrefni og
varpar frá sér efnum sem myndast við brunann. Slík efni
geta meðal annars verið kolsýringur (CO).
Kolsýringur er lyktarlaus og litlaus og getur valdið slappleika
og einkennum sem minna á flensu og jafnvel dauðsfalli ef
tækið er notað innandyra án nægilegrar loftræstingar.
B - TÆKIÐ GANGSETTV
1) ÍSETNING CAMPINGAZ
®
CV 470 PLUS HYLKIS
(Ef tómt hylki er í tækinu skal lesa D-lið: "Skipt um hylki")
Ávallt skal koma hylki fyrir og fjarlæga það á vel loftræstum
stað, helst utandyra og aldrei nærri loga, hitaupptökum eða
neista (sígarettum, raftækjum o.s.frv.), fjarri eintaklingum og
eldfimum efnum.
ETTERSOM CAMPINGAZ
CV 270 PLUS / CV 300 PLUS / CV
®
470 PLUS-BEHOLDEREN ER UTSTYRT MED EN VENTIL,
KAN DEN DEMONTERES FRA SELVE APPARATET SELV
OM DEN IKKE ER TOM.
DERMED BLIR DET ENKLERE Å TRANSPORTERE
DEN, SAMTIDIG SOM DEN KAN BRUKES PÅ ANDRE
CAMPINGAZ
-APPARATER I SERIEN CV 270 PLUS / CV
®
300 PLUS / CV 470 PLUS SOM ER UTARBEIDET FOR KUN
Å FUNGERE MED DISSE BEHOLDERNE.
a) Gakktu úr skugga um að stillingarhjólið (1) sé lokað (snúðu
því eins langt og hægt er réttsælis) (mynd. 2).
b)
Haldið við tækið (athugið: það getur verið heitt!) og
Plus PZ".
®
Lumostar
Plus PZ.
®
®
CV 270 PLUS
®
CV 270 PLUS / CV 300 PLUS /
skrúfið hylkið varlega (C) á tækið með því að snúa réttsælis þar
til smellur heyrist (eftir u.þ.b. sex hringi) (mynd 3). Skrúfið hylkið
ekki lengra en þetta: ventillinn gæti skemmst ef það er gert.
Ef leka verður vart (gaslykt finnst áður en skrúfað er frá
krananum) skal fara strax með tækið undir bert loft, á stað
þar sem loft leikur um, þar sem engin eldhætta er og þar sem
hægt er að leita orsaka lekans og stöðva hann. Ef ganga á úr
skugga um að tækið leki ekki skal gera það utan dyra. Ekki
skal leita að leka með loga heldur skal nota til þess þar til
gerðan vökva.
2) Tenginu komið fyrir
a) Losið róna (6) efst á skerminum (5) og fjarlægið hana (mynd 4).
b) Fjarlægið bæði grind og gler (mynd 5) (athugið: þetta getur
verið heitt viðkomu!).
c) Rennið tenginu (7) upp á brennarann og komið breiðasta
gatinu fyrir neðst. Komið götunum á tenginu fyrir inni í
rörum brennarans (mynd 6).
3) Hitun tengisins (notist utandyra)
a) Ekki opna fyrir gasið. Berið loga (kveikjara eða eldspýtu)
upp að tenginu (7) (mynd 7).
b) Látið brenna alveg (þar til reykurinn hverfur) þar til tengið
lítur út eins og svört kúla.
c) Komið bæði grind og gleri fyrir á ný (mynd 8) :
Mikilvægt: brenndi rörbúturinn er afar viðkvæmur svo forðast
skal að snerta hann þegar grind og gleri er komið fyrir á ný.
- Gangið úr skugga um að glerið (3) sé vel skorðað á botni
grindarinnar og að gormarnir haldi vel við það.
- Komið bæði grind og gleri fyrir á lampanum og passið að
koma totunni "L" á lægri disknum (11) fyrir í skorðunni undir
grindinni (4) (mynd 8).
- Athugið að bæði grind og gleri sé rétt komið fyrir í neðri
disknum (11) og athugið að totunni "L" sé rétt komið fyrir í
skorðunni sem til þess er ætluð (mynd 8).
- Komið rónni fyrir (6) efst á skerminum á ný (5) og skrúfið
hana á teininn í miðju brennarans (mynd 8).
4) Keðjunni komið fyrir (mynd 9)
Komið krókum keðjunnar fyrir í skorðunum ofan á skerminum.
5) Skipt um glerið (athugið: tækið getur verið heitt!)
a) Losið róna (6) efst á skerminum (5) og fjarlægið hana (mynd 4).
b) Fjarlægið bæði grind og gler (mynd 5) (athugið: þetta getur
verið heitt viðkomu!).
c) Fjarlægið skerminn (5) með því að draga örlítið sundur
leggina á grindinni (mynd 11).
d) Skiptið um glerið og passið að koma því vel fyrir á neðri
disk grindarinnar (breiðasta gatið neðst). Komið gorminum
fyrir inni í glerinu (gormurinn á að vera lóðréttur inni í glerinu
(mynd 12)).
e) Komið skerminum (5) aftur fyrir á grindinni og glerinu
og passið að glerkúpullinn sé vel skorðaður á botni
grindarinnar og að gormurinn haldi við hann (mynd 12 og
10).
f) Komið bæði grind og gleri fyrir á sínum stað (sjá málsgrein
B - 3 c og mynd 8).
27
IS

Publicidad

loading