IS
MYND:
1. Sveif
2. Fastar skrúfur
3. Skrokkur, afturhluti
4. Botnstykki
5. Kjaftur
6. Skrúfuspindill
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Áður en skrúfstykkið er notað þarf það að vera skrúfað fast við vinnuborðið.
Festið hlutinn sem á að vinna tryggilega með sveifinni. Að því búnu er hægt að raspa, sverfa, saga,
bora eða snitta skrúfgang. Auk þess er hægt að nota skrúfstykkið til að halda litlum tækjum og
áhöldum föstum.
Við notkun er eftir þörfum hægt að losa skrúfu 2 og velja hentugt sjónarhorn fyrir hlutinn sem er í
vinnslu.
!
VARÚÐ:
Þegar skrúfstykkið er notað skal aðgæta hvort skrúfan á kjaftinum sé laus. Ef hún er laus skal herða
hana í tæka tíð með skrúflykli.
Til að koma í veg fyrir slys verður að festa afturhluta skrokksins 3 og fót 4 skrúfstykkisins.
Við notkun má hvorki nota framlengdar sveifar né slá með þungum hamri (hámark 500 g). Þannig
er komið í veg fyrir skemmdir á hlutnum sem á að vinna.
Notið ætíð hlífðarhanska þegar skrúfstykkið er notað.
Gætið þess að skemma ekki skrúfstykkið eða hlutinn sem á að vinna. Sláið aldrei með hamri eða
öðru verkfæri á skrúfstykkið.
Fjölnota bekkur skrúfa
Notkunarleiðbeiningar
2
3
2
4
16
5
5
1
6