VÖRUÖRYGGI
10. Ekki nota hrærivélina utandyra.
11. Ekki láta snúruna hanga fram af borði eða bekk.
12. Takið flata hrærarann, víraþeytarann eða deigkrókinn úr hrærivélinni fyrir þvott.
13. Börn skulu vera undir eftirliti til að tryggja að þau leiki sér ekki með tækið.
14. Ef snúran er skemmd verður að skipta um hana af framleiðanda eða
þjónustuaðila eða svipuðum hæfum einstaklingi til að koma í veg fyrir hættu.
15. Yfirgefið aldrei tækið eftirlitslaust þegar það er í notkun.
16. Til að koma í veg fyrir skemmdir á vörunni má aldrei nota hrærivélina nálægt
miklum hita, svo sem hjá ofni, örbylgjuofni eða eldavél.
17. Skoðið kaflann „Umhirða og hreinsun" fyrir leiðbeiningar um þrif á yfirborði þar
sem matvæli hafa verið.
18. Þetta tæki er ætlað til notkunar á heimilum eða álíka notkun, eins og:
- á kaffistofum starfsfólks í verslunum, á skrifstofum eða öðrum vinnustöðum;
- á bóndabæjum;
- fyrir gesti á hótelum, mótelum eða öðrum gististöðum eða íbúðum;
- á gistiheimilum.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
W11456999A.indb 179
W11456999A.indb 179
179
17-08-2020 12:29:39
17-08-2020 12:29:39