ta lyklinum (21).
•
Þrífið öxulinn og festinguna vel eftir að búið er
að fjarlægja skurðarskífuna.
•
Fjarlægið uppslitna demant-skurðarskífuna
(15) og stingið nýrri uppá festinguna (16),
herðið svo með festiróinni (d).
•
Festið hliðarfestinguna (17) aftur á tækið.
•
Varúð! Athugið að demant-skurðarskífan
snúi rétt!
7. Notkun
7.1 Lóðréttur skurður (mynd 13)
•
Skurðarbreidd er stillt með langstýringunni
(2) og henni er læst með læsiskrúfunni (10).
Breidd efnisstykkisins er hægt að lesa af
kvarðanum.
•
Mynd 13 sýnir rétta stellingu handa á meðan
að skorið er lóðréttan skurð. Hraði verkstyk-
kis takmarkast af getur skurðarskífu. Þannig
er gengið úr skugga um að efni flosni ekki í
sundur og afgangar verði til sem gætu einnig
orsakað slys.
Varúð! Athugið vatnsyfi rborðið reglulega
7.2 45°-Geirskurður (Jolly) (mynd 14)
•
Stillið borðið samkvæmt mynd 14 of læ-
sið með læsiskrúfu (7). Leggið flísina með
glanshliðina að skurðarborðinu og tryggið að
skurðarskífan snerti ekki glanshlið flísarinnar.
Fínstillið ef þörf er á.
•
Mynd 14 sínir rétta stellingu handa á meðan
að skorinn er geirskurður um 45°. Hægri hönd
heldur verkstykkinu upp að skurðarskífunni
á meðan að vinstri höndin ýtir verkstykkinu
frammávið. Hraði verkstykkis takmarkast af
getur skurðarskífu. Þannig er gengið úr skug-
ga um að efni flosni ekki í sundur og afgangar
verði til sem gætu einnig orsakað slys.
7.3 Höfuðrofi (mynd 1)
•
Til þess að ræsa tækið er þrýst á „I" á hö-
fuðrofanum (12).
•
Til þess að slökkva á tækinu er þrýst á „0" á
höfuðrofanum (12).
Anl_H_FS_900_SPK7_fürCumulus_komplett.indb 182
Anl_H_FS_900_SPK7_fürCumulus_komplett.indb 182
IS
8. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
9. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að
það er þrifi ð.
9.1 Hreinsun
•
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins
eins lausu við ryk og óhreinindi og hægt er.
Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með háþrýstilofti.
•
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
•
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
örlítilli sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi
efni; þessi efni geta skemmt plastefni tæki-
sins. Gangið úr skugga um að það komist ekki
vatn inn í tækið. Ef vatn kemst inn í rafmagns-
verkfæri, eykst hætta á raflosti.
9.2 Umhirða
Inni í tækinu eru engir aðrir hlutir sem hirða þarf
um.
9.3 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að fi nna undir
www.isc-gmbh.info
- 182 -
02.04.2020 07:50:03
02.04.2020 07:50:03