IS
UPPSETNINGAR- OG NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Vörunúmer: 6487
INNGANGUR
Til hamingju með nýja ljósið þitt. Það er tilvalið í veiðitúrinn, útileguna, bílinn eða í neyðar-
tilvikum. Ljósið gengur fyrir fjórum 1,5 V rafhlöðum af gerð C. Við mælum með því að nota
alkaline-rafhlöður, því þær endast lengur.
SKIPT UM RAFHLÖÐUR
Snúðu ljósinu á hvolf og opnaðu botninn á því.
Settu fjórar rafhlöður af gerð C í ljósið. Gættu þess að plús- og mínusskautin snúi rétt.
Settu lokið aftur á botninn á ljósinu. Gakktu úr skugga um að botninn á ljósinu sé tryggi-
lega lokaður.
NOTKUN
Ýtt er á aflrofann til að kveikja og slökkva á ljósinu.
VARÚÐ
■ Ekki má blanda saman gömlum og nýjum rafhlöðum.
■ Ekki
má
blanda
saman
alkaline-rafhlöðum,
sink-kolefnisrafhlöðum
eða
hleðslurafhlöðum (nikkel-kadmíum). Ekki má fleygja rafhlöðum í eld. Þær geta
■ sprungið. Þegar ljósið lýsir ekki lengur af fullum krafti skal skipta um rafhlöðurnar.
Annars er hætta á að ljósið verði fyrir skemmdum.
FRAMLEITT AF
Kam Sing Corporation Ltd. fyrir hönd ENDERS COLSMAN AG
ÚTILEGULJÓS - Vörunúmer framleiðanda: CL110-2B
■ 24 ljósdíóður
■ 4 rafhlöður af gerð C/Baby 1,5 V (fylgja ekki með)
■ Málspenna: 6 V
TÆKNILEGAR BREYTINGAR OG LITABREYTINGAR
Í þágu tækniþróunar áskiljum við okkur rétt til minni háttar frávika frá því sem kemur fram
í texta og á myndum.
ÁBYRGÐ
Við veitum 2 ára ábyrgð á virkni tækisins. Skilyrði fyrir ábyrgð er að farið sé rétt með
tækið og að framvísað sé sölukvittun. Við áskiljum okkur rétt til tæknilegra breytinga og
litabreytinga.
Ábyrgðin fellur úr gildi þegar ábyrgðartíminn er liðinn eða umsvifalaust þegar gerðar eru
breytingar á tækinu á eigin spýtur. Ekki má eiga við íhluti sem hafa verið innsiglaðir af
framleiðanda eða fulltrúa hans!
Ef tækið reynist vera í ólagi þrátt fyrir ítarlegt gæðaeftirlit okkar skal ekki fara með það
aftur til söluaðila, heldur hafa samband beint við Enders. Þannig getum við séð til þess að
skilaferlið gangi hratt fyrir sig.
ÞJÓNUSTA
www.enders-germany.com
14