Notkun vörunnar
Kveikt og slökkt á aðgerðum
Skilyrði
– Geberit ComfortLight-einingunni er stjórnað með
Geberit ONE spegilskápnum.
– Hægt er að breyta virkni og stillingum
spegilskápsins með Geberit Home App.
Leiðbeiningar um umhirðu
Yfirborð þessarar vöru er afar vandað. Vinsamlegast fylgið eftirfarandi leiðbeiningum um umhirðu.
Ábyrgð framleiðanda tekur ekki til skemmda á vörum sem rekja má til rangrar umhirðu og meðhöndlunar.
Almennar leiðbeiningar um umhirðu
• Ekki má nota hreinsiefni sem er ætandi eða inniheldur klór eða sýru.
18014408457974283 © 03-2023
971.114.00.0(01)
▶
Virkni athuguð.
IS
77