UPPLÝSINGAR UM SAR-GILDI
ÞETTA TÆKI UPPFYLLIR ALÞJÓÐLEGAR VIÐMIÐUNARREGLUR UM
ÚTSETNINGU FYRIR ÚTVARPSBYLGJUM.
Tækið er hannað til að senda og taka við þráðlausun fjarskiptum. Það er
hannað til þess að fara ekki yfir mörk útsetningar fyrir útvarpsbylgjum
(útvarpstíðni og rafsegulsviði) sem alþjóðlegar viðmiðunarreglur mæla með.
Viðmiðunarreglurnar voru samdar af óháðum vísindasamtökum (ICNIRP) og
mæla þær fyrir um rífleg öryggismörk sem eiga að tryggja öryggi allra, án tillits
til aldurs eða heilsu. Í reglum um útsetningu fyrir útvarpsbylgjum er notuð
mælieiningin SAR (Specific Absorption Rate).
Prófanir á SAR-gildum eru gerðar með stöðluðum notkunarstaðsetningum þar
sem tækið er látið senda út á hæsta vottaða aflstigi á öllum tíðnisviðum. Hér
að neðan má sjá hæsta SAR-gildi þíns tækis samkvæmt viðmiðunarreglum
ICNIRP:
Hámarksgildi SAR fyrir þessa gerð og aðstæður við skráningu þess.
ESB/UK, 10 g
SAR-hámark
(2,0 W/kg)
ESB/UK, 10 g
SAR-hámark
(4,0 W/kg)
Evrópa, 10 g
SAR-hámark
(2,0 W/kg)
Evrópa, 10 g
SAR-hámark
(4,0 W/kg)
Ofangreindar upplýsingar eru fyrir ESB-lönd og Bretland. Sjá
upplýsingar um studd tíðnisvið í öðrum löndum á vörunni sjálfri.
Á líkama
(0 mm)
TB570FU
Útlimur
(0 mm)
Hús (0 mm)
TB570ZU
Útlimur
(0 mm)
WLAN,
Bluetooth
WLAN,
Bluetooth
GSM,
WCDMA,
LTE, 5G NR,
WLAN,
Bluetooth
GSM,
WCDMA,
LTE, 5G NR,
WLAN,
Bluetooth
89
1,590 W/kg
1,590 W/kg
1,542 W/kg
1,542 W/kg