7. Undirbúningur fyrir suðuvinnu
Jarðtengingin (9) er tengd og fest beint við suðu-
stykkið eða við undirlag þess sem suðustykkið
liggur á.
Varúð, gangið úr skugga um að beint samband
sé við suðustykkið. Forðist því lakkaða fl eti og /
eða einangrunarefni. Tengingin er útbúin sérstakri
klemmu sem er til þess að festa suðupinnann í.
Ávalt verður að nota suðuhjálm við suðuvinnu.
Hann hlífi r augunum fyrir ljós-geislanum sem
suðulogin gefur frá sér en gerir notanda samt
kleift að sjá suðupunktinn nákvæmlega.
8. Soðið
Tengið allar netspennutengingar og suðuten-
gingar. Flestir rafsuðupinnar eru tengdir við plús
pólinn. Til eru samt gerðir af suðupinnum sem
tengja á við mínus pólinn. Farið eftir leiðbeiningum
framleiðanda suðupinnanna varðandi rétta tengin-
gu. Stillið suðuleiðsluna (8/9) eins og óskað er við
fl jóttengið (5/6).
Setjið nakta enda suðupinnans inn í klemmuna
á suðuhaldfanginu (8) og tengið jarðtenginguna
(9) við suðustykkið. Athugið að tenging sé góð.
Gangsetjið tækið og stillið inn réttan suðustraum
með suðustraumsstillirofanum (1) sem passar við
notkun suðupinnans. Haldið suðuhjálminum fyrir
andlitinu og rennið enda suðupinnans á suðu-
stykkinu þannig hreyfi ngin þegar að kveikt er á
eldspýtu.
Þetta er besta leiðin til þess að mynda suðuloga.
Æfi ð ykkur fyrst á æfi ngarstykki og gangið úr
skugga um að réttur suðupinni og suðustraumur
sé notaður.
Elektróða Ø (mm) .................... Suðustraumur (A)
1,6............................................................40-50 A
2 ........................................................... 40 – 80 A
2,5 ...................................................... 60 – 110 A
Varúð!
Sláið ekki verkstykkið með rafsuðupinnanum
(elektróðunni), hann getur skemmst og erfi ðað
upphaf næstu suðu.
Strax og að suða hefur hafi st, reynið þá að hal-
da fjarlægð við verkstykkið sem er sú sama og
þvermal elektróðunnar. Halda ætti þessu millibili
til lengdar og ávallt á meðan að soðið er. Halli
pinnans í vinnuátt ætti að vera á milli 20 og 30
gráður.
Anl_IW_100_SPK7.indb 161
Anl_IW_100_SPK7.indb 161
IS
Notið ávallt töng til þess að fjarlægja notaðan
rafsuðupinna eða til þess að færa til vinnustykki
sem var verið að sjóða. Athugið vinsamlegast að
pinnahaldarann (1) verður að leggja frá sér þan-
nig að hann einangri. Berja ætti vinnustykkið fyrst
eftir að það hefur náð að kólna vel. Ef að soðið er
í beinu áframhaldi af annarri suðu verður að berja
af enda eldri suðunnar áður en að byrjað er aftur
að sjóða.
9. Ofhitunaröryggi
Rafsuðutækið er búið öryggi við ofhitun sem að
hlífi r tækinu ef að það hitnar of mikið. Ef að þetta
öryggi virkist kviknar á aðvörunarljósi (4) á tæki-
nu. Látið þá rafsuðutækið kólna í góða stund.
10. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
11. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að
það er þrifi ð.
11.1 Hreinsun
•
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins
eins lausu við ryk og óhreinindi og hægt er.
Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með háþrýstilofti.
•
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
•
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
örlítilli sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi
efni; þessi efni geta skemmt plastefni tæki-
sins. Gangið úr skugga um að það komist ekki
vatn inn í tækið. Ef vatn kemst inn í rafmagns-
verkfæri, eykst hætta á raflosti.
11.2 Umhirða
Inni í tækinu eru engir aðrir hlutir sem hirða þarf
um.
- 161 -
23.11.2015 16:14:52
23.11.2015 16:14:52