Hætta!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem
fara verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og
skaða. Lesið því notandaleiðbeiningarnar / öryg-
gisleiðbeiningarnar vandlega. Geymið allar leið-
beiningar vel þannig að ávallt sé hægt að grípa til
þeirra ef þörf er á. Látið notandaleiðbeiningarnar
/ öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu
ef það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á
slysum eða skaða sem hlotist getur af notkun sem
ekki er nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar.
1. Öryggisleiðbeiningar
Hætta!
Lesið öryggisleiðbeiningar og aðrar leiðbei-
ningar sem fylgja þessu tæki. Ef ekki er farið
eftir öryggisleiðbeiningunum og öðrum leiðbei-
ningum getur myndast hætta á rafl osti, bruna og/
eða alvarlegum slysum. Geymið öryggisleiðbei-
ningarnar og notandaleiðbeiningarnar vel til
notkunar í framtíðinni.
Vinsamlegast farið eftir eftirtöldum atriðum til þess
að koma í veg fyrir meiðsl.
•
Leggið ekki of mikið álag á sveigjuarminn.
•
Notið sveigjuarminn ekki ef að hann hefur
orðið fyrir skemmdum.
•
Athugið að allar skrúfur séu vel hertar. Athu-
gið þetta reglulega til þess að tryggja eigið
öryggi.
•
Gangið úr skugga um að öll splitti séu á sí-
num stað og að þau séu vel föst.
•
Það er stranglega bannað að lyfta fólki með
talíum. Auk þess má fólk alls ekki standa un-
dir talíu eða undir sveigjuarminum.
•
Fólk sem ekki hefur kynnt sér þessar öryg-
gisleiðbeiningar þessa tækis mega ekki nota
það.
Allir hlutar tækisins verða að vera yfi rfarnir reglu-
lega og athugaðir vegna skemmda eða afl ögun-
nar.
Farið eftir takmörkunum um hámarks álag
tækis! (sjá tæknilegar upplýsingar)
Anl_H-SA_1100_SPK7.indb 82
Anl_H-SA_1100_SPK7.indb 82
IS
2. Tækislýsing og innihald
2.1 Tækislýsing (myndir 1/2)
1. Rörfesting (með löngum pinna A)
2. 2x festing fyrir rörfestingu
2a. 1x Festingarbogi fyrir rörafestingu
3. Rörfesting (með stuttum pinna B)
4. Stuðningsarmur
5. Prófíll 45 x 45 x 1,8 mm
6. Lengingarprófíll 40 x 40 x 2,5 mm
7. 2x Bolti M 6 x 15 mm
8. 1x Bolti M 12 x 75 mm
9. 1x rær M12
10. 1x spenniskífur Ø 12
11. 1x undirskífur Ø 12
12. 2x undirstykki fyrir klemmufestingu
13. Ró M8
14. Spenniskífa Ø 8
15. Undirskífa Ø 8
16. Bolti M8 x 65 mm
17. 6x Bolti M12 x 65 mm
18. 6x Ró M12
19. 6x Spenniskífa Ø 12
20. 6x Undirskífa Ø 12
2.2 Innihald
•
Opnið umbúðirnar og takið tækið varlega út úr
umbúðunum.
•
Fjarlægið umbúðirnar og læsingar umbúða /
tækis (ef slíkt er til staðar).
•
Athugið hvort að allir hlutir fylgi með tækinu.
•
Yfirfarið tækið og aukahluti þess og athugið
hvort að flutningaskemmdir séu að finna.
•
Geymið umbúðirnar ef hægt er þar til að ábyr-
gðartímabil hefur runnið út.
Hætta!
Tækið og umbúðir þess eru ekki barnaleik-
föng! Börn mega ekki leika sér með plastpo-
ka, fi lmur og smáhluti! Hætta er á að hlutir
geti fests í hálsi og einnig hætta á köfnun!
•
Notandaleiðbeiningar
- 82 -
27.08.2019 15:13:02
27.08.2019 15:13:02