5.1 Ásetning ryksugutengis
(mynd 2 / staða 1)
Varúð! Af heilbrigðisástæðum verður not-
andi þessa tækis að nota ryksugu.
•
Tengið fræsarann með ryksugutenginu (1) við
ryksugu eða við þar til gerðan suguútbúnað.
Þannig næst besta hreinsunin á ryki af ver-
kstykkinu. Kostir: Þú hlífir tækinu og einnig
eigin heilsu. Vinnusvæðið helst auk þess hr-
einna og öruggara.
•
Rykið sem myndast við vinnu getur verið heil-
suskaðlegt. Vinsamlegast farið eftir kaflanum
varðandi öryggisleiðbeiningar.
•
Sú ryksuga sem tengd er við þetta tæki ver-
ður einnig að vera ætluð til notkunar við það
efni sem unnið er með. Notið sérstaklega þar
til gerða ryksugu ef unnið er í efni sem eru
sérstaklega heilsuskaðleg.
•
Festið ryksugutengið (1) með báðum boltun-
um (f) við fræsarafótinn (2).
•
Nú er hæft að tengja ryksugutengið við su-
guútbúnað (ryksugu) með ryksugubarka.
•
Innra þvermál ryksugutengisins er 36 mm.
Tengið aðeins sugubarka með réttu þvermáli
við ryksugutengið.
5.2 Ásetning hlífar (mynd 3 / staða 24)
Setjið hlífi na (24) á tækið eins og sýnt er á mynd
3.
5.3 Ásetning langsum stýringu (mynd 4 /
staða 21)
Stingið stýrirörum (a) langsum stýringarinnar (21)
í götin (b) á fræsarafætinum (2).
Stillið langsum stýringuna (21) í óskaða stöðu of
festið hana með festingarboltanum (3).
5.4 Ásetning langsum stýringu (mynd 5 /
staða 13)
•
Með sirkiloddinum (13) er hægt að fræsa
hringlaga fleti.
•
Skrúfið sirkiloddinn (13) á tækið eins og sýnt
er á mynd við sirkilskrúfuna (21). Setjið nú
langsum stýringuna (21) með sirkiloddinum
(13) á fræsarann. Ásetningin fer fram eins og
lýst er í lið 5.3, nema að langsum stýringin
(21) er snúið um 180° og síðan ásett þannig
að sirkiloddurinn (13) bendir niður (mynd 5).
•
Stillið inn réttan radíus á milli sirkilsoddar (13)
og fræsis.
•
Staðsetjið sirkiloddinn (13) á miðju þess hrin-
gs sem fræsa á.
Anl_PRO_OF_1255_SPK7.indb 209
Anl_PRO_OF_1255_SPK7.indb 209
IS
5.5 Ásetning stýristykkis
(myndir 6-7 / staða 20)
•
Festið stýringarstykkið (20) við fræsisfótinn
(2) með báðum boltunum (f).
•
Stýrisstykkinu (20) er rennt með stýrihring-
num (b) eftir skapalóninu (c).
•
Verkstykkið (d) verður að vera um „ytri kannt
stýrihrings" og „ytri kannt fræsisstykkis" (e)
stærra til þess að geta framkallað nákvæma
eftirmynd skapalónsins.
5.6 Fræsitönn ísett/tekin úr (myndir 8-11)
Viðvörun! Takið tækið úr sambandi við
straum.
Varúð! Eftir vinnu með fræsitönnum
haldast þær nokkuð lengi heitar.
Varúð! Fræsistennur eru mjög beittar.
Notið þess vegna ávallt hlífðarvettlinga við
handfjötlun fræsitanna.
•
Í þennan fræsara er hægt að setja í fræsis-
tennur með skaftþvermálunum 6 mm og 8
mm. Flestar fræsistennur er hægt að fá með
báðum þessum þvermálum.
•
Hægt er að nota fræsitennur úr eftirfarandi
efnum meðal annarra:
•
HSS - Ætlað til þess að vinna með mjúkan við
•
TCT - Ætlað til vinnu með hörðum við,
spónaplötum og gerviefnum.
•
Veljið ávallt réttar fræsaratennur eftir mismun-
andi notkun.
•
Við fyrstu notkun fræsistannarinnar: Vin-
samlegast fjarlægið umbúðir af höfði fræsist-
annarinnar.
•
Hreinsið vinsamlegast rær, spennistykki og
skaft áður en að fræsitönnin er sett í fræsa-
rann.
•
Látið fræsitönnina renna inn í festinguna á
meðan að öxullæsingunni (12) er haldið inni
og spindli er snúið.
•
Losið spenniróna (10) með meðfylgjandi fös-
tum lykli (22).
•
Takið fræsarann sem á að taka úr tækinu úr
fræsitannafestingunni (23).
•
Veljið ávallt réttar fræsitennur til þar til gerðrar
notkunar.
•
Veljið ávallt rétt spennistykki (23) fyrir hverja
fræsistönn.
•
Setjið nú spennistykki (23) og spenniró (10)
inn í fræsisspindilinn.
•
Renni skafti fræsistannar inn í spennistykkið.
•
Haldið öxullæsingunni (12) innþrýsti.
•
Herðið spenniróna (10) með meðfylgjandi
föstum lykli (22).
•
Fræsistönnin verður að vera sett inn um að
- 209 -
27.02.14 08:40
27.02.14 08:40