Studdar myndavélar
Studdar myndavélar
GP-1 er hægt að nota með eftirfarandi myndavélum:
Myndavél
Myndavél
D3, D700, D300, D2X, D2XS,
D2HS, D200
D90
GP1-CA10 snúru fyrir
tíu pinna úttak
Is
6
Snúra sem þörf er á
Snúra sem þörf er á
GP1-CA10
GP1-CA90
GP1-CA90 snúru fyrir
aukabúnaðartengi
Að slökkva og kveikja á GP-1
Að slökkva og kveikja á GP-1
GP-1 er ekki útbúinn með rafhlöðu eða rofa: rafmagn
kemur frá myndavélinni. Aðeins slokknar á GP-1 þegar
snúran sem tengist myndavélinni er aftengd. Jafnvel
þó að slökkt sé á myndavélinni, heldur GP-1 áfram að
taka við GPS gögnum. Fyrir frekari upplýsingar, sjá "Að
skrá GPS gögn" (blaðsíða 13).