Athugasemdir um GP-1
Athugasemdir um GP-1
GP-1 búnaðurinn gefur ekki upp átt áttavitans. Landfræðilegar og umhverfi stengdar aðstæður á staðnum geta
tafi ð eða komið í veg fyrir móttöku GPS gagna. Mögulegt er að GP-1 búnaðurinn nái ekki að afl a GPS gagna
innandyra, neðanjarðar eða nærri stórum mannvirkjum, trjám eða öðrum hlutum sem hindra eða endurkasta
gervihnattamerkjum. Staðsetning GPS gervihnatta breytist stöðugt, þetta getur komið í veg fyrir eða tafi ð
móttöku GPS gagna á ákveðnum tímum dags. Séu farsímar eða annar búnaður sem sendir á svipaðri bylgjulengd
og GPS gervihnettir nálægt, getur það trufl að móttöku GPS gagna.
Athugið að það getur tekið GP-1 nokkrar mínútur að fá aftur merki ef búnaður hefur ekki verið notaður í lengri
tíma eða hefur verið færður langar vegalengdir síðan GPS gögn voru síðast móttekin.
Is
15