ÍSLENSKA
34
SÝNA HLUTI - SÍÐA 3
Vara (innfalið í sendingu)
1
RUNPOTEC RT 2008 með klemmubúnaði
2
Stunguuppsetning Ø 40 mm
3
Stunguuppsetning Ø 32 mm
4
Stunguuppsetning Ø 25 mm
5
Stunguuppsetning Ø 20 mm
6
Stunguuppsetning hreyfanleg dós
7
Stungukúpling + Beltissmella – Sett
8
RUNPOTEC Kerfi s-taska með RT 2008 töskuinnsetningu
9
RUNPOGLIDER Gormur MET (Málmgormur) – 15 m
Aukahlutir (fylgja ekki með í sendingu)
10
Stunguuppsetning föst dós 90°
ÖRYGGISUPPLÝSINGAR
RT 2008 búnaðurinn virkar einungis með RUNPOGLIDER gormi MET! Alls ekki má nota
RT 2008 í nágrenni við rafmagnsleiðslur – RUNPOGLIDER spiral MET (Málmur) leiðir
rafmagn! Varúð Lífshætta!
INNGANGUR
Fyrirtæki RUNPOTEC þakkar þér fyrir að kaupa RT2008 – Þrýstiverkfæri fyrir
RUNPOGLIDER gorminn MET. Þessi notkunarleiðbeiningarbæklingur er til að fræða
þig um örugga notkun RT 2008 búnaðarins. Lesa skal notkunarbæklinginn vandlega
fyrir notkun. Ef þú hefur spurningar varðandi gangsetningu, uppsetningu, öryggi og
notkun eða bilanir á búnaðinum geturðu leitað til söluaðila eða send RUNPOTEC
fyrirspurn símleiðis eða með tölvupósti. Tengiliðaupplýsingar okkar má finna á bls. 2.
Myndir um notkun á www.runpotec.com
APPLICATION
A
I. Setja skal stungukúpplinguna á og
II. Setja skal stunguuppsetningu hreyfan
leg dós á.
C
Draga RUNPOGLIDER Gorm MET
(Málmgormur) inn eða út.
Allar myndir eru táknmyndir. Breytingar og prentvillur eru áskildar.
STRONGEST CABLE PULLING
(einnig hentug fyrir rör-Ø 20 mm)
B
II
I
snúa!
Ýta skal
og II) upp á.
D
Athugaðu!
Leiðir
rafmagn
I
Loka
rauðum
I
rauðu
festingarhringjunum (I
læsingarhringjum (I og II).
WWW.RUNPOTEC.COM
Vöru nr.
20004
20040
20032
20025
20020
20010
20333
20611
30018
20253
II
II