INTERTECHNO ITWR-3500 Manual De Instrucciones página 26

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 7
IS
Notkunarleiðbeiningar
Funk-Power slökkvarinn ITWR-3500 leyfir að kveikja eða
slökkva þráðlaust ýmis tengi þar sem það þarfnast mikilla
afkasta.
Hægt er að tengja það við raflýsingu, raftæki, neyslutæki.
Með rafmagnsafl þar til 3500 vött (W) eða minna hægt er
að fjarstýra einnig öllum hefðbundnu tenglunum.
(Djúpur innstungugrunnur til einangrunar á að vera
fáanlegur)
Hægt er að nota öll Intertechno snjallsenditæki (
Uppsetning(verður framkvæmd aðeins af hæfum rafvirkja)
1) Slökkva á rafstraumi.
2) Leiðari (fasi) og núllleiðari eru tengdir við
tengiklemmurnar 1 + 4 (Sjá mynd 1)
Tengingarnar 2 + 3 eru tengdar við burðarþræði tækisins
(lampans eða raftækisins).
Tengingin fyrir tengla svo að fjarstýra þeim.
(Sjá mynd 2)
Táknsetning (Sjá mynd 3)
3) Kveikja aftur á rafstraumi.
LED glampar stöðugt.
4) Halda takkanum (L) niðri í skamman tíma með t.d.
klemmu eða kúlupenna.
LED fer að blikka.
ITWR-3500
5) Ýta strax á takkann EIN. Þá slokknar LED tvisvar til
þess að staðfesta. Þar með táknsetningunni er lokað.
Hægt er að vista alls 6 mismunandi tákn
(6 mismundandi táknsetningar).
Ef fleiri móttakarar eru notaðir þá eru til margar
valmöguleikar að slökkva eða kveikja einstök tæki eða
hópa af tækjum.
).
Táknsetningin týnist ekki eftir rafmagnsleysi.
Til að eyða einstökum táknum:
Gera eins og í 4) og 5),
aðeins ýta á hnappinn AUS í stað þess að ýta á EIN.
Til að eyða öllum táknunum:
Halda hnappinn (L) niðri í u.þ.b. 6 sekúndur, LED fer að
blikka.
Sleppa honum smá stund, þá ýta aftur á (L) í skamman
tíma, tengdi lampinn blikkar tvisvar.sinnum.
Öllum táknunum er þannig eytt.
Það gerist án þess að nota senditækin.
Sjá EB-samræmisyfirlýsingu undir
www.intertechno.at/CE
IS

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Tabla de contenido