Anleitung_H_KM_700_SPK7:_
IS
5. Tæknilegar upplýsingar
Vinnubreidd
Safnari
Hámarks sópunargeta (við 4 km / klst)
Stærð
Þyngd
6. Samsetning (myndir 2-6)
Tilmæli: Fremri burstarnir og samsetningarhlutirnir
eru að finna í safnaranum.
1. Fremri burstarnir (8) verður fest með þremur
skrúfum (9) hverjum í þar til gerðar festingar.
2. Stingið beislisfestingunum (4a/4b) í þar til gerða
raufar.
3. Skrúfið beislisfestingarnar (4a/4b) fastar með
skrúfunum (6).
4. Stingið neðri hluta tækisbeislisins (2) á
beislisfestingarnar (4a/4b) og skrúfið hann
fastann með róm (5).
5. Stingið efri hluta tækisbeislisins (1) á neðri hluta
tækisbeislisins (2) og hann fastann með boltunum
tveimur (7) og tveimur stilliróm (5).
7. Notkun (mynd 7)
Þegar að sóparanum er ýtt áfram er snúningur fremri
burstanna (B) og neðri burstanna (C) drifið af
reimadrifi (A).
Fremri burstarnir (B) snúast og sópa efninu inn að
miðju tækisins. Efnið verður síðan sópað upp í
safnarann (mynd 1/6) af tveimur neðri burstum (C)
sem snúast í gagnstæða átt.
8. Stilling fremri bursta (mynd 8)
Eftir aðstæðum og því efni sem sópa á upp er hægt
að stilla fremri burstana stiglaust (5).
9. Safnarinn tæmdur (mynd 9)
Eftir að búið er að sópa upp málmi, gleri eða
oddhvössu efni verður að nota hlífðarvettlinga þegar
að safnarinn er tæmdur.
50
01.04.2011
12:55 Uhr
Seite 50
10. Hæðarstilling og stilling
tækisbeislis (myndir 10/11)
70 cm
Fjarlægið stilliróna (2) og tilheyrandi bolta. Veljið eftir
20 l
þörf eitt af þremur götum (F) og skrúfið stilliróna (2) og
2800 m
2
/klst
viðeigandi bolta saman og herðið. Hægt er að stilla
650 x 600 x 210 mm
tækisbeislið í þremur mismunandi stöðum, um það bil
8,9 kg
98 – 94 – 89 cm. Stilling tækisbeislisins fer fram eins
og sýnt er á mynd 11.
11. Pöntun varahluta
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi atriði
að vera tilgreind;
Gerð tækis
Gerðarnúmer tækis
Númer tækis
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að finna undir
www.isc-gmbh.info
12. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu fyrir
skemmdum við flutninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og plastefnum. Fargið
ónýtum hlutum tækis í þar til gert sorp. Spyrjið
viðeigandi sorpstöð eða á bæjarskrifstofum!