Inngangur
FRAMLEIÐANDI:
scheppach Fabrikation von
Holzbearbeitungsmaschinen GmbH
Günzburger Straße 69
D-89335 Ichenhausen
KÆRI VIÐSKIPTAVINUR,
Við óskum þér mikla gleði og velgengni í að vinna með
nýja tækinu.
VÍSBENDING:
Samkvæmt viðeigandi lögum um ábyrgð er framleiðandi
þessarar hjólsagar ekki ábyrgur fyrir skemmdum sem
upp koma eða vegna:
• rangrar meðferðar,
• þess að notkunarleiðbeiningum er ekki fylgt eftir,
• þess að viðgerð er framkvæmd af þriðja aðila og við-
gerðarmaður hefur ekki tilskilin leyfi,
• þess að varahlutir sem ekki koma frá framleiðanda
hefur verið komið fyrir,
• rangrar notkunar,
Taka upp
• Opnið pakkninguna og takið tækið varlega úr. Fjar-
lægið umbúðirnar og umbúðar- / og flutnings-öryg-
gishluti (ef slíkt er að finna).
• Farið yfir hvort allir hlutar séu í pakkningunni.
• Grandskoðið hvort að á tækinu og fylgihlutum séu
flutningsskemmdir.
• Geymið pakkninguna ef mögulegt er þar til ábyrgð
rennur út.
VIÐVÖRUN
Tækið og pakkningin eru engin barnaleikföng!
Börn mega ekki leika sér með plastpoka, filmu og
smáhluti!
Geta valdið köfnunog öndunarörðugleikum!
Tæknilegar Upplýsingar
Mál (LxWxH) í
1000-1650 x 580 x 810-910
mm
Hlaða í kg
Þyngd í kg
Þjónusta
Almennar þjónustuaðgerðir
• Við mælum með að tækið sé hreinsað eftir hverja
notkun.
• Hreinsið tækið reglulega með rökum klúti og ögn af
mildri sápu.
• Notið ekki hreinsi eða leysiefni, þau gætu orsakað
skemmdir á gerviefnahlutum tækisins.
Geymsla
Geymið tækið og fylgihluti þess á dimmum, þurrum og
frostlausum stað sem einnig er utan seilingar barna.
Ráðlagður geymsluhiti er milli 5 og 30˚C.
150
12,5
38 І 48