IS
Uppsetningarleiðbeiningar
1. Tenging við bjölluspenni 8V~/1A - eða notkun rafhlöðu
•
Aðskiljið bjölluspenni frá straumneti! (aðeins með notkun spennis)
•
Takið gong-hettuna af að framan
•
Komið aðleiðslunum fyrir og festið neðri hluta gongsins.
•
Tengið leiðslurnar samkvæmt tengimynd eftir því sem við á þ.e.a.s með notkun
spennis eða rafhlöðum.
•
Setjið í 2 AA (Mignon) rafhlöður eða rafgeyma með rétta pólun í huga (alltaf nauð-
synlegt).
•
Veljið laglínu með því að ýta á hnappinn hægra megin við klemmurnar.
•
Þrýstið lokinu, þannig að það snúi rétt, á neðri hlutann.
•
Tengið bjölluspenni við straumnetið.
•
Líftími rafhlöðu er u.þ.b 1 ár. Hljóðbrenglun og lágt hljóð eru merki um lélega raf-
hlöðu. Skiptið um rafhlöðu.
ATHUGIÐ: Uppsetning má einungis vera framkvæmd í spennulausu ástandi af
faglærðum rafvirkja. Fylgja þarf viðeigandi reglugerð!
2. Tengimynd:
Net 230V~
Bjöllus-
pennir 8V
8V
Bjölluhnappur
Net 230V~
Bjöllus-
pennir 8V
8V
Bjölluhnappur
3. Rafhlöðum
Ekki má fleygja rafhlöðum með heimilissorpi. Neytendum ber lögum
samkvæmt að skila öllum rafhlöðum, óháð því hvort þær innihalda spilliefni
eða ekki, til móttökustöðvar í viðkomandi sveitarfélagi/borgarhluta eða til
söluaðila svo unnt sé að farga þeim á umhverfisvænan hátt. Þegar
rafhlöðum er skilað mega þær ekki vera hlaðnar!
Gong
Klemma A
Klemma B
Klemma 1
Klemma 2
AA
AA
2x"AA"
Gong
Klemma A
Klemma B
Klemma 1
Klemma 2
AA
AA
2x"AA"
Gong
Klemma A
Klemma B
Klemma 1
Bjölluhnappur
Klemma 2
AA
AA
2x"AA"
Gong
Klemma A
Klemma B
Klemma 1
Klemma 2
Bjölluhnappur
AA
AA
2x"AA"
23