188
• Sjálfvirkur ræsibúnaður er fáanlegur sem sérstakur
búnaður.
Tegund ALV 2: Vörunr. 7910 4010, 230 V/50 Hz
Þegar kveikt er á vélinni, fer ryksugan sjálfkrafa
í gang eftir 2-3 sekúndur. Þetta kemur í veg fyrir
yfirálag á innra öryggi hússins.
Þegar slökkt er á vélinni, slökknar sjálfkrafa á ryksu-
gunni eftir 3-4 sekúndur.
Sjálfvirkur mælir metur hversu mikið þarf að ryksuga.
Það sparar rafmagn og dregur úr hávaða. Ryksugan
er aðeins í gangi þegar kveikt er á vélinni.
• Viðeigandi og viðurkennda rykvél (deduster) verður
að nota við ryksugun ef nota á vélina í atvinnurekstri.
Ekki kveikja á né fjarlægja ryksuguna eða rykvélina á
meðan vélin er í gangi.
• Hjólsögin er hönnuð til að saga timbur og efni líkt tim-
bri. Aðeins má nota upprunaleg verkfæri og fylgihluti.
Notið tilskild sagarblöð samkvæmt EN 847-1 stöðlum,
eftir því hvernig á að saga og hvernig timbur er notað
(gegnheilan við, krossvið, flöguvið). Athugið sérsta-
kan verkfærabúnað í lok þessara vinnuleiðbeininga.
• Notið aðeins vélina á viðeigandi hátt í tæknilega
viðunandi aðstæðum, samkvæmt notkunarreglun-
um og með öryggis og áhættuatriði í huga! Af öryg-
gisástæðum, látið gera strax við bilanir.
• Fara skal eftir öryggis-, vinnu- og viðhaldsreglugerðum
framleiðandans sem og stærðum sem teknar eru fram
í Tæknilegar upplýsingar.
• Fylgja skal gildandi reglugerðum um slysavarnir og
öðrum almennum samþykktum öryggistengdum reg-
lum. Vélina skal aðeins nota, viðhalda og laga sá sem
hana þekkir og veit af mögulegum hættum. Ef vélin er
breytt á einhvern hátt getur ógilt ábyrgð framleiðanda
fyrir skemmdum.
• Vélin skal aðeins notuð með upprunalegum verkfærum
og fylgihlutum frá framleiðanda.
• Öll önnur notkun er skilgreind sem óviðeigandi. Fram-
leiðandi er í því tilviki ekki ábyrgur fyrir skemmdum;
áhættan er eingönu notandans