IS
e) Skiptið um glerið og passið að koma því vel fyrir á neðri
disk grindarinnar (breiðasta gatið neðst). Komið gormi-
num fyrir inni í glerinu (gormurinn á að vera lóðréttur inni
í glerinu (mynd 12 og 10).
f) Komið skerminum aftur fyrir (5) á sínum stað.
g) Komið bæði grind og gleri fyrir á sínum stað (sjá málsgrein B
- 3 c og mynd 8).
h) Komið rónni (6) fyrir efst á skerminum (5) og skrúfið hana á
teininn í miðju brennarans (mynd 8).
i) Komið handfanginu fyrir (Athugið: snúið handfanginu þannig
að það liggi lágrétt og sprotarnir séu hægra megin við raufar-
nar á skerminum).
C - NOTKUN
1) Nokkur aukaleg ráð:
Notið lampann hvorki innan við 20 cm frá eldfimu skilrúmi
eða hlut, né heldur innan við 40 cm frá loftfleti (fjarlægð
miðuð við skerminn á lampanum).
Komið lampanum fyrir á sléttum fleti eða hengið hann upp.
Forðist að hreyfa hann skyndilega til að forðast það að stó-
rir logar myndist vegna bruna bútans í vökvaformi í stað
bútans í formi lofttegundar. Ef slíkt gerist skal slökkva á lam
panum með því að skrúfa fyrir kranann.
Ef vart verður við leka (gaslykt) skal skrúfa fyrir kranann.
Ekki nota lampa með rifnu tengi (hætta á að glerið brotni).
Aðeins skal nota sérstök Campingaz
tengi. Fjarlægið skemmda tengið og blásið á bren narann til
að fjarlægja ryk. Notið svo tækið eins og greint er frá í máls-
greinunum "Tenginu komið fyrir" og "Hitun tengisins".
Þegar brennarinn er í gangi (eða rétt eftir að slökkt hefur
verið á honum) hitar brennarinn tiltekna hluta lampans mjög
mikið (svo sem skermurinn og handfangið ef lampinn hékk
lóðrétt meðan hann var í gangi) og því er ráðið frá því að
snerta þá með berum höndum. Hætt er við alvarlegum
bruna við snertingu.
2) Kveikt á brennaranum án neistahnapps (mynd 13)
a) Berið logandi eldspýtu að opinu á milli efri hluta glersins (3) og
skermsins (5).
b) Opnið hægt og rólega fyrir gasið með því að snúa stýrihnap-
pinum (1) rangsælis.
3) Slökkt á tækinu:
Skrúfið fyrir kranann með því að snúa stýrihnappinum (1) alla leið
réttsælis (í áttina "-" samkvæmt örinni) (mynd 2).
D - SKIPT UM HYLKI AF TEGUNDINNI CAMPINGAZ
CV 270 PLUS / CV 300 PLUS / CV 470 PLUS
Skiptið um hylkið utandyra og fjarri öðrum eintaklingum.
- Bíðið þar til tækið hefur kólnað.
- Gangið úr skugga um að lokað sé fyrir gasið með því að snúa
stýrinu (1) alla leið í sömu átt og vísar á úr.(mynd. 2)
- Haldið við tækið og losið hylkið (C) með því að snúa því rang-
sælis (mynd 14) og fjarlægið það.
Aldrei skal fleygja hylki sem ekki er tómt (gangið úr skugga um
að ekki heyrist í vökva með því að hrista hylkið).
®
tengi þegar skipt er um
®
E - GEYMSLA OG FRÁVIK Í VIRKNI
Skiptið um hylkið utandyra og fjarri öðrum einstaklingum.
Eftir að tækið hefur kólnað algjörleg
a) Fjarlægið hylkið samkvæmt kafla "D".
b) Geymið tækið ásamt hylkinu á svölum stað þar sem loft lei-
kur um, þar sem börn ná ekki til og aldrei í kjallara.
c) Ef dælubúnaðurinn stíflast (enn er gas í hylkinu en ekki
kviknar á tækinu) skal ekki reyna að losa stífluna heldur
fara með hitatækið til söluaðila.
d) Ef tækið er notað innandyra þar viðkomandi staður að sam-
ræmast skilyrðum um loftstreymi til að nægilegt loft sé fyrir
hendi fyrir brennslu og að ekki skapist andrúmsloft sem
inniheldur hættulegt magn óbrennds gass (minnst 2
m
3
/h/kW).
SKILYRÐI FYRIR AÐ ÁBYRGÐ GILDI
Full ábyrgð á þessari vöru, sem nær til aukahluta og vinnu,
gildir í tvö ár frá þeim degi sem hún er keypt að undanskildum
þeim sendingarkostnaði sem gæti hlotist af því að koma vörunni
aftur til kaupandans. Ábyrgðin gildir í þeim tilvikum sem rétt
vara hefur ekki verið afhent eða þegar varan er gölluð. Í slíkum
tilvikum skal leggja fram staðfestingu á kaupunum (reikning,
kassakvittun). Sendandi skal greiða kostnað við að skila vörunni,
allir hlutar hennar skulu fylgja með og hún skal ekki hafa verið
tekin í sundur. Vörunni skal skilað til viðurkennds þjónustuaðila
og í kröfunni skal koma fram lýsing á vandamálinu. Eitthvert af
eftirfarandi er mögulegt: Gert verður við vöruna sem kvartað er
yfir eða ný vara afhent í hennar stað eða hún endurgreidd, að
fullu eða að hluta. Ábyrgðin nær ekki til þeirra tilvika þegar
skaðinn hefur orðið (i) vegna rangrar notkunar eða geymslu vörunnar,
(ii) vegna þess að viðhaldi hefur verið ábótavant eða það hefur
ekki samræmst notkunarleiðbeiningum, (iii) vegna þess að aðili
sem ekki hefur verið viðurkenndur af framleiðanda hefur reynt
að gera við vöruna, breytt henni eða komið að viðhaldi hennar
á annan hátt, (iv) vegna þess að notaðir hafa verið varahlutir sem
ekki koma frá framleiðanda vörunnar sjálfrar.
NEYTENDAÞJÓNUSTA
SUNDAGARDAR 2
IS-104 REYKJAVIK - ICELAND
Tel. 00354-5151000
web site: www.campingaz.com
28
OLIS ICELAND