Anleitung FSG 2000 LED_SPK7:Anl. TPR 200_1
IS
7.7 Skipt um Skurðarskífu (mynd 12/13)
Takið sögina úr sambandi við straum.
Losið skrúfurnar (35) og takið burt
skurðarskífuhlífina (8).
Losið rærnar með lyklinum (34) í áttina sem að
skurðarskífan (2) snýst. (Athugið: öfuga gengju)
Haldið á móti öxli með hinum lyklinum (31).
Fjarlægið festiskífuna (36) og skurðarskífuna (2).
Þvo þarf öxul og festingar áður en að ný
skurðarskífa er sett í.
Setjið því næst nýju skurðarskífuna í sögina í öfugri
röð við sundurtekningu og herðið vel.
Athugið: Að snúningsátt skurðarskífunnar sé rétt!
Setjið skurðarskífuhlíf (8) aftur á sinn stað.
8. Notkun á LED ljósi (mynd 16–17)
Varúð! Horfið aldrei beint inn í ljósgeislann!
8.1 Unnið með ljósið fast (mynd 16)
Kveikja á: Stillið rofann á "1" (46).
Slökkva á: Stillið rofann á "0" (46)
Kveikið á LED ljósinu (45). Nú er skurðarsvæðið
upplýst. Hægt er að stilla ljósið með stilliskrúfu (47).
Losið til þess skrúfuna (47) með því að snúa henni
nokkra snúninga vansælis. Nú er hægt að hreyfa
ljósið (45) á festingunni (48) lárétt og lóðrétt. Festið
því næst stilliskrúfuna (47) eftir að ljósið er komið í
rétta stöðu.
8.2 Notkun sem vasaljós eða hallamál (mynd 16)
Fjarlægið skrúfu (47). LED ljósið er hægt að losa frá
festingunni (48) og þá er hægt að nota ljósið sem
vasaljós. Botnplata (50) LED ljóssins er með
segulmagnaða botnplötu þannig að hægt er að festa
það við málma. Auk þess er hægt að nota LED ljósið
sem hallamál (49).
8.3 Skipt um rafhlöður (mynd 17)
Fjarlægið botnplötuna (50) með því að losa skrúfurnar
fjórar (51). Takið notuðu rafhlöðurnar í burtu og setjið
nýjar rafhlöður í þeirra stað. Festið svo botnplötuna
aftur með skrúfunum (50).
Fjarlægið ávallt LED ljósið
áður en að tækið er hreinsað
með vatni.
52
07.12.2006
9. Viðhald
Reglulega á að fjarlægja ryk og óhreinindi á
vélinni. Það er best að nota til þess klút eða pensil.
Alla hreyfingarhluti á að smyrja reglulega.
Notið ekki skörp hreisunarefni til að hreinsa
plastefni.
Hreinsið vatnskerið (3) og kælivatnsdæluna (13)
reglulega, því að annars er hætta á að kælivatn
fyrir skífuna (2) sé ekki örugglega dælt.
10. Pönntun á varahlutum
Þegar varahlutir eru panntaðir þarf að gefa upp
eftirfarandi:
Tegund tækisins
Verksmiðjunúmmer tækisins
Ident-numer tækisins
Varahlutanúmmer varahlutans sem leitað er eftir
Nútíma verð og upplýsingar er hægt að finna undir
www.iscgmbh.info
14:51 Uhr
Seite 52