LEIÐBEININGAR
1. ALMENNAR ÖRYGGISLEIÐBEININGAR (FRAMHALD)
Notið viðeigandi skóútbúnaði
við notkun stigans.
Stigann skal skoða, þrífa og viðhalda. Skoðið kafla 7 fyrir lista af einingum
sem þarf að líta eftir. Þrífið stigann eingöngu með fáanlegum, vatnsleysan-
legum hreinsivörum. Hlutir sem hreyfast, t.d. læsingar, skal smyrja reglulega
með þurru smurefni úr silíkoni eða PTFE. Haldið stiganum í góðu vinnuá-
standi. Skoðið kafla 9 fyrir upplýsingar um ábyrgð, viðgerðir og endurnýjun.
• Verið ekki lengi í stiganum í einu án reglulegrar pásu (þreyta er áhætta).
• Komið í veg fyrir skemmdir á stiganum við flutninga, t.d. með festingu og tryggið að
honum sé haganlega komið fyrir svo að hann skemmist ekki.
• Gangið úr skugga um að stiginn henti verkefninu.
• Notið ekki stigann ef hann er óhreinn, t.d. blaut málning, leðja, olía eða snjór.
• Notið ekki stigann utandyra í óhagstæðum veðurskilyrðum eins og miklum vindi.
• Við notkun í atvinnuskyni, skal framkvæma áhættumat með tilliti til löggjafar viðeigandi
lands.
• Við staðsetningu stigans skal gera ráð fyrir árekstrarhættu, t.d. við gangandi vegfar-
endur, ökutæki eða dyr. Gangið tryggilega frá dyrum (ekki eldvarnarútgöngum) og
gluggum á vinnusvæðinu þar sem hægt er.
• Notið stiga sem að leiðir ekki rafmagn við vinnu sem ekki verður komist hjá með virkt
rafmagn.
• Breytið ekki hönnun stigans.
• Færið stigann ekki á meðan staðið er í honum.
• Varist hávinda við notkun utandyra.
2. TIL NOTKUNAR SEM STIGI
IS
Notið stiga með rimum í réttum
halla.
Stigi
aðgangs að efri hæð skal vera
að minnsta kosti 1 m hærri en
komustaður
nauðsyn krefur.
Hallið stiganum ekki upp að
óhentugu yfirborði.
• Færið aldrei stiga ofan frá.
3. TIL NOTKUNAR SEM TRAPPA
Stígið ekki til hliðar af tröppunni
yfir á annað yfirborð.
37
sem
notaður
er
og
fastur,
Notið stigann ekki sem brú.
Notið stiga með þrepum á
þann hátt að þrepin séu í
láréttri stöðu.
til
Notið stigann eingöngu í þá átt
sem upp er gefin.
ef
Standið ekki í þremur efstu
r i m u n u m / þ r e p u n u m
í stiganum.
Opnið tröppuna að fullu fyrir
notkun.