NOTKUN VÖRUNNAR
UPPSETNING Á VIÐSNÚANLEGA SNEIÐUNAR-/RIFDISKNUM EÐA
SNEIÐUNARHNÍFNUM
Til að sneiða: Snúið disknum þannig
að upphækkaði sneiðunarhnífurinn
snúi upp.
1
Til að rífa: Snúið disknum þannig að
litlu, upphækkuðu rifhnífarnir snúi
upp.
Haldið um miðjuna á disknum og
setjið hann ofan í drifmillistykkið.
Látið merkingarnar á miðju disksins
passa við merkingarnar á millistykkinu.
2
Diskurinn á að vera jafnt upp við efsta
hluta skálarinnar. Ef diskurinn dettur
úr geymslustöðinni skal lyfta honum
upp, snúa honum um 90°og setja
hann aftur niður.
204
Samstillingarmerki
Ferli
Geymsla
Hægt er að setja diskinn í tvær ólíkar
stöður: efst uppi í skálina fyrir vinnslu og
neðarlega í skálina fyrir geymslu.
ATH.: Hægt er að nota diskinn í
geymslustöðunni, en hann virkar ekki
eins vel þar. Gætið þess að diskurinn sé
jafn upp við efsta hluta skálarinnar til að
fá sem besta frammistöðu.
Setjið upp lokið á skálinni og gætið
3
þess að hespan sé í læstri stöðu.