IS
Yfirlýsing fyrir tæki í flokki A: Þessi búnaður hefur verið prófaður og
uppfyllir takmörkin fyrir stafrænt tæki í flokki A, samkvæmt hluta 15 í reglum
FCC. Þessi takmörk eru hönnuð til að veita ásættanlega vörn gegn skaðlegum
truflunum á íbúðasvæði. Þessi búnaður býr til, notar og getur geislað
útvarpsbylgjutíðni og ef hann er ekki settur upp og notaður í samræmi við
leiðbeiningarnar gæti hann valdið skaðlegum truflunum á fjarskipti. Aftur
á móti er ekki hægt að tryggja að engar truflanir eigi sér stað hjá hverri
uppsetningu. Ef þessi búnaður veldur skaðlegum truflunum á móttöku
útvarps eða sjónvarps er hægt að staðfesta það með því að slökkva og kveikja
á búnaðinum. Þá er notandi hvattur til að laga truflunina með einni eða fleiri
af eftirfarandi aðferðum:
•
Snúa móttökuloftnetinu eða setja á annan stað.
•
Auka fjarlægðina á milli búnaðarins og móttakara.
•
Tengja búnaðinn við innstungu fyrir aðra rafrás en þá sem móttakarinn
er í sambandi við.
•
Hafa samband við söluaðila eða fagmann í útvarps-/sjónvarpsbúnaði til
að fá aðstoð.
Táknið með yfirstrikaða ruslafötu merkir að ekki megi fleygja vörunni
með venjulegu heimilissorpi. Endurvinnið vöruna í samræmi við gildandi inn-
lendar reglugerðir um förgun úrgangs.
Þetta tæki er eingöngu hannað til notkunar innandyra. Vernda skal
tækið frá miklum hita eða kulda, beinu sólarljósi, miklum titringi, miklum raka,
vökva, eldfimum lofttegundum, gufum eða leysiefnum.
LEDWORKS Srl
Via Tortona 37 - 20139
Milano - Italy
26