Vandamál
Vandamál / lausnir
Ekki kviknar á brennaranum
Brennarinn bilar eða það
slökknar á honum
Óstöðugur logi
Hár
logi
við
brennarans
Logi við innspýtinguna
IS
Möguleg orsök /
lausnir
- Biluð gasveita
- Bilun í þrýstijafnara
- Slangan, lokinn, Venturi
leiðslan eða götin á
brennaranum eru stífluð
- Venturi leiðslan hylur
ekki innspýtinguna
- Athugaðu hvort gas sé
til staðar
- Athugaðu
slöngutengingarnar
- Hafðu samband við
þjónustuver
- Nýr gaskútur sem gæti
innihaldið loft. Hafðu
kveikt hjá honum og
vandamálið leysist af
sjálfu sér
- Hafðu samband við
þjónustuver
yfirborð
- Haldarinn fyrir
innspýtinguna er rangt
staðsettur í Venturi
leiðslunni. Komdu
Venturi leiðslunni fyrir
aftur.
- Venturi leiðslan
er stífluð (t.d. af
kóngulóarvef). Þrífðu
Venturi leiðsluna
- Hafðu samband við
þjónustuver
- Gaskúturinn er næstum
því tómur. Skiptu um
gaskút og vandamálið
leysist af sjálfu sér
- Hafðu samband við
þjónustuver
Vandamál
Fita brennur óeðlilega
Hægt
er
að
kveikja
brennaranum með eldspýtu
en
ekki
með
„PIEZO"
neistanum
Ónógur hiti
Gasleki
fyrir
stýrihnappinn
Gasleki undir stjórnborðinu
138
Möguleg orsök /
lausnir
- Ef fitubakkinn eða
eldunargrindurnar/
hellurnar eru fitug skal
þrífa þau.
- Hitastig grillsins er of hátt:
minnkaðu gasflæðið
á
- Bilaður hnappur, vír eða
rafrás. - Skoðaðu tengin
fyrir neistagjafaslönguna
- Athugaðu ástand
keramiksins og
tengislöngunnar
- Hafðu samband við
þjónustuver
- Stífluð innspýting eða
Venturi leiðsla
- Hafðu samband við
þjónustuver
aftan
- Bilaður loki
- Slökktu á tækinu
- Hafðu samband við
þjónustuver
- Slökktu á tækinu
- Lokaðu fyrir gaskútinn
- Hafðu samband við
þjónustuver