EXPERT Auto Tilt
280 / 320 / 2 × 3 / 220 × 140
Leiðarvísir fyrir
samsetningu og notkun
Lestu þennan leiðarvísi fyrir
samsetningu og notkun vand-
lega til enda, einkum öryggi-
sleiðbeiningarnar. Sé öryggisleiðbei-
ningunum ekki fylgt getur það leitt til
líkamstjóns eða tjóns á sólhlífinni.
Geymið leiðbeiningarnar fyrir uppset-
ningu og notkun til að nota síðar og látið
hana sömuleiðis fylgja með ef sólhlífin er
afhent þriðja aðila.
Öryggi þitt
Hafðu eftirfarandi öryggisatriði
í huga. Framleiðandinn er ekki
ábyrgur fyrir tjóni sem hlýst af
því að fara ekki eftir þeim.
Notaðu sólhlífina eingöngu með viðei-
gandi þyngingu (sjá tækniupplýsingar).
Stilltu sólhlífinni upp á föstu og sléttu
undirlagi.
Notaðu stöðuga undirstöðu fyrir sólhlífina.
Til þess hæfur, fullorðinn einstaklingur
skal setja sólhlífina upp.
Gættu þess að klemma ekki hendurnar
í fellibúnaðinum þegar þú opnar og lo-
kar sólhlífinni.
Í vindi eða stormi skal loka sólhlífinni og fe-
sta hana með ól. Annars gæti vindhviða
feykt henni um koll með tilheyrandi tjóni á
henni og/eða öðrum hlutum.
Ekki má vera opinn eldur fyrir neðan eða í
námunda við sólhlífina. Kviknað gæti í sól-
hlífinni eða hún orðið fyrir skemmdum veg-
na fljúgandi neista.
Sólhlífin er ekki leikfang. Börn geta klemmt
sig á fingrum. Einnig er sólhlífin þung og ge-
tur því valdið börnum skaða ef hún dettur.
Ekki má hengja neitt á eða gera upphí-
fingar á þverslám sólhlífarinnar.
Sólhlífin getur varið húð þína fyrir bein-
ni útfjólublárri geislun en ekki fyrir endu-
rkasti slíkra geisla. Þess vegna er einnig
mælt með notkun sólarvarnar.
Til að vernda sólhlífina er mælst til þess
að henni sé lokað þegar rignir eða snjóar,
og hún fest með ól.
Ekki má þvo yfirdekkið í þvottavél, með
kemískum efnum eða leggja í klór.
Ekki skal nota sterk þvottaefni eða laus-
nir, gróft fægiefni eða hluti, klór, háþrýs-
tidælu eða sterk leysiefni.
Kynntu þér leiðbeiningar um umhirðu.
Notkun
Sólhlífin veitir vörn gegn beinni, út-
fjólublárri geislun. Henni er ekki ætlað að
veita vörn gegn rigningu eða snjó.
Sólhlífin er eingöngu til einkanota. Ábyrgð
fellur úr gildi við notkun í atvinnuskyni.
Samsetning sólhlífar
Nota skal eftirfarandi undirstöðu undir
sólhlífina til þess að hún hafi traustan
stuðning. Undir gerðina
280
85897AGT
320
85897AXT
2 × 3
85897AXT
220 × 140
85897AMT
1. Settu undirstöðuna á æskilegan stað.
2. Ef sólhlífartoppurinn er ekki þegar
ásettur þarf að skrúfa hann upp á
skrúfganginn (sjá mynd A).
3. Snúðu hnúðnum 1 rangsælis þar til
hann er laus.
4. Renndu sólhlífarmastrinu 2 að lág-
marki 10 cm ofan í neðri stangarhlu-
tann 3 (sjá myndina B).
5. Hertu hnúðinn 1 með því að snúa ho-
num réttsælis.
Sólhlífin opnuð
Gættu þess að sólhlífin hafi nægan stuð-
ning, þ.e. að undirstaðan sé þyngd með
nægilega miklu fargi (sjá „Tæknilegar up-
plýsingar").
1. Taktu festibandið 4 og hlífðarpokann
af ef með þarf (sjá mynd C).
2. Opnaðu sólhlífina lítillega með hen-
dinni (sjá mynd C).
IS
50 kg
70 kg
70 kg
40 kg
27