Tækniupplýsingar
Hæð vinnuborðs mm
hámarksburðargeta kg
Þyngd kg
Fyrir notkun
Útsetning grunngrindarinnar (Fig. 3 - 5)
Setjið út grunngrindina (1) með því að ýta niður læ
singarbúnaðinum (1a).
Uppsetning á fótum (3) og fótstuðningi (2), Fig. 6 - 8
• Ýtið fótstuðningnum (2) inn í rör grunngrindarinnar (1),
stingið skrúfunum fjórum með hringlaga hausunum
(E) í gegnum boruðu götin og festið með rónum fjó
rum (F).
• Keyrið fæturna tvo (3) inn í boruðu götin á fótstuð
ningnum (2); rærnar tvær (D) eru notaðar til að festa
hæðina.
Uppsetning á hjólunum (4), Fig. 9 - 11
Setjið haldhring (B) og hjól (4) á hjólatitt (A). Komið
haldhring (B), ró (C), hjólatitt (A) og hjóli (4) fyrir á grunn
grindinni (1).
Athugið: Ekki herða rærnar of mikið.
Tengdir hlutar þurfa að geta hreyfst frjálslega.
Setjið hitt hjólið á.
Uppsetning á handfangi (5), Fig. 12, 13
Ýtið handfanginu (5) inn í rörin tvö á grunngrindinni (1),
stingið skrúfunum fjórum með hringlaga hausunum (E)
í gegnum boruðu götin og festið með rónum fjórum (F)
Uppsetning á handfangi (6), Fig. 14
Ýtið stönginni (6) í gegnum boraða gatið á grunngrindin
ni (1) og festið við læsingarbúnaðinn (1a) með skrúfu, 3
haldhringjum og ró..
Festing vélarinnar á grindina, Fig. 17
Þið getið sett sögina á tækjastoðina með 4 skrúfum (G),
haldhringjum, gormhringjum (I) og róm (H).
Boltið stórar sagir beint niður á grunngrindina með 4
skrúfum (K), haldhringjum (I) og róm (H).
• Stingið skrúfu (G) neðan frá í gegnum raufarho
luna á stillanlegu tækjastoðinni og í gegnum fes
tingarholuna á vélinni. Að öðrum kosti, keyrið
skrúfurnar (K) neðan frá í gegnum borað gat á grunn
grindinni og í gegnum festingargatið á vélinni. Festið
vélina með haldhring (I), gormhring (I) og sexhyrndri ró
(H).
• Varúð! Festið vélina á sinn stað með því að nota a.m.k.
tvær skrúfur horn í horn við hvora aðra.
• Notið uppsetningarsettið (J) fyrir sagir með skrúfugö
tum með minna ummál.
Grunngrindin er með 4 fleiri boruð göt fyrir sagir af öð
rum stærðum svo þið getið boltað tækjastoðina við tilte
kna sög á hæfilegri staðsetningu.
40 І 56
Að fella saman og fella út , Fig. 15 - 16
575
Fella saman:
150
Grípið í grindina með handfanginu (5) og togið í stöngi
16
na (6). Lyftið handfanginu upp á við, vinnusvæðið hal
last niður og grindin fellur saman.
Fella út:
Togið í stöngina (6) og ýtið handfanginu (5) niður á við
þangað til það smellur á sinn stað
Varúð! Hætta á að kremjast
Flutningur (Fig.18)
• Setjið grunngrindina almennilega saman fyrir flutning.
• Gangið úr skugga um að allir hreyfanlegir hlutar séu
tryggilega festir eða dregnir inn fyrir flutning.
• Lyftið grindinni með handfanginu (5) fyrir flutning svo
hún haldist á hjólunum (4).
Þjónusta
Almennar þjónustuaðgerðir
• Við mælum með að tækið sé hreinsað eftir hverja
notkun.
• Hreinsið tækið reglulega með rökum klúti og ögn af
mildri sápu.
• Notið ekki hreinsi eða leysiefni, þau gætu orsakað
skemmdir á gerviefnahlutum tækisins.
Geymsla
Geymið tækið og fylgihluti þess á dimmum, þurrum og
frostlausum stað sem einnig er utan seilingar barna.
Ráðlagður geymsluhiti er milli 5 og 30˚C.