Stuttar leiðbeiningar (Icelandic)
2.
Settu klemmuna á minni endann á útblástursslöngunni og þræddu að
stærri endanum. Settu stærri enda útblástursslöngunnar í
útblásturshólfið. Hertu á klemmunni með tvöfalda lyklinum sem fylgdi
með þar til slangan er föst.
3.
Kveiktu á vélinni með því að ýta á kveikja takkann. Það getur tekið allt að
tvær mínútur að ræsa vélina í fyrsta sinn.
4.
Fylgdu leiðbeiningunum frá vélinni. Vinsamlegast ráðfærðu þig við
【Connection Settings】í „ Beambox (Pro) notendaleiðbeiningunum" til
að sjá fleiri leiðir til að tengjast. Gakktu úr skugga um að vélin og öll
tengd tæki séu á sama staðarneti.
* Þú verður að velja tungumál og net á vélinni áður en þú letrar. Þú þarft
einnig að sækja og setja upp hugbúnaðinn til að para tölvuna og vélina.
64