Notkunarleiðbeiningar
IS
FYRSTA UPPSETNING LOFTKÆLIS
MIKILVÆGT:
2. Uppsetning
FYRIR FYRSTU NOTKUN
Látið tækið standa í 4 klst fyrir notkun
Val á staðsetningu
1
Mikilvægt
1. Loftkælinn má auðveldlega færa til innandyra.
Halda skal tækinu í uppréttri stöðu þegar það er
Ekki skal setja tækið upp eða not það í
Þar sem að færanlegi loftkælirinn er á hjólum er
auðvelt að færa hann. Þegar hitinn hækkar er
færanlegi loftkælirinn einfaldlega færður inn í
herbergið og getur um leið farið að kæla niður
rýmið. Loftkælinn skal nota í lokuðu rými til að
afköstin verði sem best.
Lokið öllum hurðum, gluggum og öðrum
utanaðkomandi loftopum herbergisins. Afköst
loftkælisins fara eftir hita- og rakastigi.
óhindrað inn um framhlið tækisins.
3. Loftkælir sem starfar í herbergi mun hafa lítil
eða engin áhrif á þurrkun í aðliggjandi lokuðu
geymslusvæði, svo sem skáp, nema fullnægjandi
loftbarka út um glugga eða loftræstiop.
og nærliggjandi hluta. Sjá mynd.
135