Descargar Imprimir esta página

Viking YouSafe PS5002 Manual De Usuario página 6

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 5
IS
VIKING YOUSAFE™ BLIZZARD IMMERSION SUIT (PS5002)
NOTKUNARREGLUR
1. Taktu af flér höfuðfatnað og farðu úr skófatnaði.
2. Farðu í búninginn – skálmarnar fyrst.
3. Settu á flig hettu búningsins.
Spenntu reimarnar um ökklana.
4. Spenntu reimarnar á innanverðum búningnum, svo
flær passi
5. Lokaðu rennilásnum að framan.
6. Komdu D-lagaða hringnum fyrir á gikknum
flversum um brjóstið.
7. Farðu i hanskana.
8. Hoppaðu í vatnið með fæturna á undan.
Liggðu á bakinu
EFTIR NOTKUN
1. Hreinsaðu búninginn að utanverðu med hreinu
vatni.
2. Hengdu búninginn til flerris á stóru herðatré svo
lofti um hann.
3. fiegar búningurinn er orðinn alveg flurr má pakka
hann niður, eða láta hann hanga á heðatré
6
HVERNIG LEGGJA Á BÚNINGINN SAMAN
1. Leggðu búninginn sléttan á gólfið. Opnaðu
rennilásinn.
2. Brjóttu skálmarnar upp að ermunum og leggðu
hettuna niður yfir búninginn
3. Leggðu ermarnar yfir hettuna.
4. Brjóttu búninginn saman.
5. Leggðu búninginn i pokann.
EFTIRLIT
1. Staðal pakkaðir búningar:
Athugið búninginn í flað minnsta einu sinni í
mánuði í samræmi við IMO MSC/Circ. 1047. Við
mánaðarlegt eftirlit skal smyrja rennilásinn að
framan með smurefni sem fylgir.
2. Búningar pakkaðir í lokaða, loftflétta
fatageymslupoka:
Samkvæmt umboðsbréfi IMO MISC Cirl.
1047 skal athuga björgunarbúninga
mánaðarlega. Það eru tilmæli framleiðandans
að loftþéttar umbúðir séu heilar og þéttar.
Það er nauðsynlegt að uppfylla umboðsbréf
IMO MSC/Circ.1047. Ef loftþéttar umbúðir hafa
verið rofnar eða eru skemmdar þá ber að skoða
búninginn eins og staðlaðan björgunarbúning
eða senda hann til skoðunar hjá viðurkenndri
skoðunarstöð.
ÞJÓNUSTA OG VIĐGERĐIR
Búninginn verður að senda í skoðun hjá vðurkenndu
fljónustuveri í flað minnsta flriðja hvert ár í samræmi
við IMO MSC/Circ. 1114. Viðgerðir á að láta fara fram
hjá viðurkenndu fljónustuveri.
SÉRSTAKAR AĐSTÆĐUR
Slit og eyðileggingar geta komið fyrir flegar unnið er
um borð í gúmmíbátum med skriðföstum botnfjölum.
Eftir slíka notkun verður að athuga búninginn
sérstaklega vel og ef flörf krefur að senda hann til
skoðunar hjá viðurkenndu fljónustuveri.
Geymdu ávallt búninginn á köldum, myrkum og
flurrum stað með hitastigi yfir frostmarki.
SAMÞYKKT
Sjávartilskipun ESB 2014/90.

Publicidad

loading