Hætta!
Við notkun á tækjum eru ýmis öryggisatriði sem
fara verður eftir til þess að koma í veg fyrir slys og
skaða. Lesið því notandaleiðbeiningarnar / öryg-
gisleiðbeiningarnar vandlega. Geymið allar leið-
beiningar vel þannig að ávallt sé hægt að grípa til
þeirra ef þörf er á. Látið notandaleiðbeiningarnar
/ öryggisleiðbeiningarnar ávallt fylgja með tækinu
ef það er afhent öðrum. Við tökum enga ábyrgð á
slysum eða skaða sem hlotist getur af notkun sem
ekki er nefnd í þessum notandaleiðbeiningum eða
öryggisleiðbeiningar.
1. Öryggisleiðbeiningar
Viðgeigandi öryggisleiðbeiningar eru að fi nna í
meðfylgjandi skjali!
Hætta!
Lesið öryggisleiðbeiningar og aðrar leiðbei-
ningar sem fylgja þessu tæki. Ef ekki er farið
eftir öryggisleiðbeiningunum og öðrum leiðbei-
ningum getur myndast hætta á rafl osti, bruna og/
eða alvarlegum slysum. Geymið öryggisleiðbei-
ningarnar og notandaleiðbeiningarnar vel til
notkunar í framtíðinni.
•
Varúð: Farið endilega eftir notandaleiðbeinin-
gunum þegar að tækið er samsett og tekið til
notkunar.
•
Gangið úr skugga um að spenna rafrásarin-
nar sem nota sé sú sama og sú sem skráð
eru á tækisskiltinu.
•
Takið tækið úr sambandi við straum þegar að:
Tækið er ekki í notkun, áður en að tækið er
tekið í sundur, fyrir hreinsun og umhirðu.
•
Hreinsið tækið aldrei með leysandi hreinsilegi.
•
Takið tækið ekki úr sambandið við straum
með því að toga í rafmagnsleiðsluna.
•
Látið tæki sem tilbúið er til notkunar ekki stan-
da án eftirlits.
•
Varist að börn komist að tækinu.
•
Varast verður að skemma rafmagnsleiðsluna
með því að keyra yfir hana, merja hana, toga í
hana eða skemma á annan hátt.
•
Tækið má ekki nota á meðan að rafmagns-
leiðsla þess er ekki í fullkomnu ásigkomulagi.
•
Ef að notaðar eru utanaðkomandi rafmagns-
leiðslur verður að ganga úr skugga um að
þær uppfylli kröfur framleiðanda. Rafmagns-
leiðsla: H 05 VV - F 2 x 0,75 mm
•
Sjúgið ekki upp: Brennandi eldspítur, glóandi
ösku og sígarettustubba, eldfim, ætandi,
sprengjuvaldandi efnum, gufum eða vökvum.
Anl_H_NT_1820_Inox_SPK7.indb 140
Anl_H_NT_1820_Inox_SPK7.indb 140
IS
•
Bannað er að nota þetta tæki til þess að sjúga
upp heilsuskaðandi efni.
•
Geymið tækið á þurrum stað.
•
Takið ekki skemmt tæki til notkunar.
•
Látið eingöngu viðurkenndan þjónustuaðila
þjónusta tækið.
•
Notið tækið einungis til þeirra verka sem það
er framleitt fyrir.
•
Fara verður sérstaklega varlega þegar að
ryksugað er í stigum.
•
Notið einungis upprunalega varahluti og au-
kahluti.
Þetta tæki er ekki ætlað til þess að vera notað af
persónum (þar með talið börnum) með skerta sál-
ræna getu, hreyfi getu eða skerta dómgrind. Tækið
á ekki heldur að vera notað af persónum sem ekki
hefur nægilega reynslu eða þekkingu nema undir
eftirliti þriðju persónu sem tekur þá ábyrgð á not-
anda og kennir notanda hvernig á að nota tækið
rétt. Upplýsa ætti börn um hættur til þess að koma
í veg fyrir að þau leiki sér með tækið.
2. Tækislýsing og innihald
2.1 Tækislýsing (myndir 1-3)
1
Haldfang
2
Höfuðrofi
3
Tækishöfuð
4
Síukarfa
5
Öryggisfl otrofi
6
Læsingarspenna
7
Tækisgeymir
8
Tengi sogbarka
9
Blásturstengi
10 Beygjanlegur sogbarki
11 Sogrör í þremur hlutum
12 Fjölnota ryksugustútur
13 Hjól
14 Safnpoki
15 Froðuefnissía
16 Fúgustútur
17 Millistykki
18 Aukasía
19 Krókur fyrir rafmagnsleiðslu
.
2
- 140 -
26.10.15 11:32
26.10.15 11:32