Engir neistar eða hljóð þegar
ýtt er á kveikihnapp
Aðeins hljóð (enginn neisti)
þegar ýtt er á kveikihnapp
Neistar sjáanlegir sem ná
ekki til brennara
Neistar sjáanlegir en ekki á
öllum rafskautum og/eða ekki
nógu öflugir
• Engin rafhlaða sett í eða rafhlaðan sett í á
rangan hátt
• Rafhlaða tóm
• Kveikihnappur passar ekki
• Gallaður neistagjafi
• Röng jarðtenging
• Brennari og rafskaut of langt í sundur
• Gölluð raflögn
• Röng jarðtenging
• Rafhlaða (næstum því) tóm
• Blaut eða gölluð rafskaut
www.barbecook.com
• Settu rafhlöðuna aftur í/settu í með réttri
pólun
• Skiptu um rafhlöðu
• Settu kveikihnappinn aftur á
• Skiptu um neistagjafa
• Tengdu neistagjafann aftur og rafskaut
• Beygðu rafskautið aðeins til að færa það nær
brennaranum
• Skiptu um raflögn
• Tengdu neistagjafann og rafskaut aftur
• Skiptu um rafhlöðu
• Þurrkaðu rafskaut með eldhúspappír eða
skiptu um rafskaut
43