Standrörið sett saman
(sjá mynd E)
Þú þarft:
– skrúflykilinn sem fylgir með
– aðstoðarmann
1. Reisið Trolley-undirstöðuna við svo
hún standi upp á rönd.
Annar aðili þarf að halda við Trol-
ley-undirstöðuna!
2. Smeygðu hringsplittinu 5 og skinnun-
ni 6 yfir skrúfuna 7.
3. Setjið skrúfu 7 að neðan í gegnum ga-
tið 8 í lokið á geymsluhólfinu 4.
4. Ýtið gúmmískífunni 9 á efri hlið Trol-
ley-undirstöðunnar yfir skrúfganginn
á skrúfunni 7.
5. Setjið standrörið 13 þannig á
gúmmískífuna 9 að pinninn 10 á un-
dirhlið standrörsins 13 fari í gegnum
gatið 11 á gúmmískífunni 9 í gatið 12
á Trolley-undirstöðunni.
6. Herðið skrúfuna 7 frá hinni hliðinni.
7. Rennið lokinu 3 aftur á geymsluhól-
fið 4 (sjá mynd F).
8. Setjið læsingu loksins 2 á og festið með
því að snúa réttsælis um einn fjórða. Lo-
kið er nú aftur fast (sjá mynd G).
Hallið Trolley-undirstöðunni varlega
niður á gólf.
9. Skrúfið lykilskrúfurnar 14 lauslega í
götin 15 á standrörinu 13 (sjá mynd H).
Notið kraga
Notið viðeigandi kraga miðað við stærð
sólhlífarstangarinnar.
1. Setjið viðeigandi kraga á stan-
drörið H).
2. Ýta þarf plötunni inni í hólknum á bak
við lykilskrúfuna 14 í hakið 16 á plast-
stykkinu 17.
3. Setjið sólhlífarstöngina í og herðið ly-
kilskrúfurnar 14.
Aðgættu!
– Herðið fyrst efri (1), síðan neðri (2) ly-
kilskrúfuna 14.
Skipt um notkunarstað
Aðgættu!
– Ef þú vilt flytja Trolley-undirstöðuna á
annan notkunarstað má ekki vera ne-
in sólhlíf á honum.
1. Togið útdraganlega handfangið 18 út
(sjá mynd I).
2. Lyftið Trolley-undirstöðunni upp
(u.þ.b. 45°) og færið hana á hjólunum
á tilætlaðan stað.
3. Setið Trolley-undirstöðuna niður og
ýtið útdraganlega handfanginu 18 inn.
Umhirða og geymsla
Trolley-undirstaðan er viðhaldslaus. Þrífa
má óhreinindi með volgu sápuvatni.
Reglulega skal athuga allar skrú-
fufestingar (hjól, handfang) og herða þær
ef þörf krefur.
Geymið Trolley-undirstöðuna, þegar hún
er ekki í notkun, t.d. að vetrarlagi, á þur-
rum stað.
Smyrjið reglulega hreyfanlega hluta.
Framleiðsluábyrgð
Ábyrgðartími vörunnar er 36 mánuðir.
Ef þú finnur galla á þessum tíma skal-
tu hafa samband við þjónustusíma eða
söluaðilann. Til að flýta fyrir þjónustu
skaltu geyma kvittunina og vísa til gerðar
og hlutarnúmer.
Undir ábyrgðina fellur ekki:
– breytingar eða veðrun á yfirborði.
Slíkt telst eðlilegt slit sem ekki verður
hjá komist.
– skemmdur af ótilætlaðri notkun (t.d.
notkun í atvinnuskyni).
– tjón sem rekja má til breytinga sem
gerðar hafa verið á búnaðinum.
IS
23