Laglínuval:
1. Eftir að rafhlöðurnar hafa verið settar í skal stilla rennitakkann á gongnum
á ON.
2. Opnið sendinn á bakhliðinni. Með tengibrúnni #9 er hægt að velja tilætlaða
laglínu. Samtals er hægt að velja þrjár mismunandi laglínur.
3. Til þess að stilla inn mismunandi laglínur færið tengibrúnna #9 í mismunandi
stöður! Staða 1-2 (Big Ben), staða 2-3 (tvíhljómur) eða brúnna má ekki
færa (3 hljómur).
9
8
Breyting á kóða við truflanir:
Ef önnur þráðlaus tæki truflast eða gong-búnaðurinn verður fyrir truflunum frá
öðrum tækjum, verður að breyta sendikóðanum.
A: Stilla nýjan sendikóða við sendinn:
1. Ýta á hnapp #8 þangað til að ljósdíóðan (LED) lýsir
2. Ýtið aftur á hnappinn #8 innanvið 5 sekúndur. LED ljósið blikkar.
2. Nýr kóði verður búin til.
B: Móttaka nýs kóða við móttakara:
1. Framkvæma ferli A
2. Ýta á hnappinn #2 á móttakaranum til að hefja kennsluferlið.
3. Ýtið á bjölluhnappinn #5 á sendinum innanvið 7 sekúndur. LED ljósið #6 á
sendi lýsir þegar þrýst er á það
4. Ef kennsluferlið hefur heppnast blikkar LED #3 ljósið á móttakaranum
þrisvar og stillt laglína verður leikin.
Veggfesting:
Gong:
1. Skrúfið meðfylgjandi skrúfu svo langt inn í vegginn, þar til hún stendur
u.þ.b. 5 mm út.
2. Á bakhlið gongsins er upphengilykkja #10.
3. Hengið gonginn með upphengilykkjunni á skrúfuna.
Sendir:
1. Fjarlægið lokið á hýsingunni #7.
2. Festið hýsingarlokið með meðfylgjandi skrúfum á vegginn.
3. Setjið framhliðina á sendinum aftur á hýsingarlokið.
1
9
2
3
8
Melodi A
Big Ben
1
1
2
2
3
3
Melodi C
Melodi B
çift ses tonu
üęlü ses tonu
73