Förgun rafhlaða:
Ekki má fleygja rafhlöðum með heimilissorpi. Neytendum
ber lögum samkvæmt að skila öllum rafhlöðum, óháð því hvort
þær innihalda spilliefni eða ekki, til móttökustöðvar í viðkomandi
sveitarfélagi/borgarhluta eða til söluaðila svo unnt sé að farga þeim á
umhverfisvænan hátt. Þegar rafhlöðum er skilað mega þær ekki vera
hlaðnar!
75