Camargue 27179282 Instrucciones De Montaje página 39

Tabla de contenido

Publicidad

Idiomas disponibles
  • ES

Idiomas disponibles

  • ESPAÑOL, página 20
IS | Uppsetningaleiðbeiningar
Kæri viðskiptavinur,
Þú hefur með þessum kaupum eignast
hágæða og endingargóða vöru úr vöruúrvali
okkar. Vinsamlegast lestu þessar leiðbeiningar
algerlega áður en þú setur saman vöruna og
fylgdu leiðbeiningunum.
Geymið þessar leiðbeiningar vandlega og látið
þær fylgja vörunni ef hún er seld.
Öryggisábendingar
• Látið einungs sérþjálfað fagfólk sjá um upp-
setningu vörunnar.
• AÐVÖRUN VIÐ VATNSSKAÐA! Skrúfið fyrir
allt vatnsinntak áður en byrjað er að setja
vöruna saman.
• Gætið þess að allar þéttingar sitji rétt og fast.
• Þessi búnaður er ekki ætlaður fyrir notkun
á lágþrýstings- og opnu (þrýstingslausum)
smárafmagnsgeymum.
• Við mælum með því að setja í síu þegar varan
er sett upp eða a.m.k. að nota hornloka
með síum sem hindra aðgang aðskotahluta,
sem geta valdið tjóni á hylkinu.
• Búnaðurinn er ætlaður til notkunar í hei-
mahúsum! Einungis ætlaður til notkunar í
rýmum sem eru með hitastig sem er hærra en
0 °C, við frosthættu skal skrúfa fyrir vantsinn-
tak og tæma búnaðinn.
• AÐVÖRUN hjá heitavatnsstillingu: Hætta á
bruna!
• Ef búnaðurinn er settur upp rangt, getur það
haft vatnstjón í för með sér!
• Gætið þess að engin ætandi eða ertandi
efni, eins og til að mynda hreinsiefni komist
í tengsl við tengi-slöngurnar, þar sem slíkt
getur valdið vatnstjóni.
• Þótt vel sé fylgst með framleiðslu geta
hvöss horn myndast á búnaðinum. Farið því
varlega.
Förgun
Til þess að koma í veg fyrir tjón við flutningar
kemur búnaðurinn í föstum pakkningum.
Pakkningin er búin til úr endurvinnanlegu efni.
Farga skal pakkningunum á umhverfisvænum
hátt.
Ekki skal kasta vörunni í hefðbundið heimilis-
sorp að lokinni notkun, heldur farga henni á
umhverfisvænan hátt í samræmi við gildandi
lög og reglugerðir.
Tæknilýsingar
• Ráðlagður vatnsþrýstingur: 1,5 til 6 bör;
þegar vatnsþrýstingur er meiri en 6 bör, þá
ráðleggjum við að komið sé fyrir þrýstijafnara
• Vatnshiti: hám. 80 °C
Uppsetningaleiðbeiningar
• Skrúfið tengislöngur á með handafli, ekki skal
notast við tangir eða skiptilykla!
• Að uppsetningu lokinni skal skrúfa af blön-
dunarstútinn, og skola röraleiðsluna og allan
búnaðinn vel (Heitavatns- /kaltvatnsaðrenns-
li), til þess að skola burt óhreinindi (spæni
og hampleifar). Skrúfa skal blöndunarstú-
tinn aftur á hlaupið eftir að búið er að skola
búnaðinn.
• Ekki skal snúa upp á slöngurnar eða setja
spennu á þær!
• Athugið allar tengingar eftir fyrstu notkun til
að ganga úr skugga um að þær séu þéttar.
• Ef búnaðurinn er settur rangt upp fellur öll
ábyrgð úr gildi – þetta á sérstaklega við um
tjón sem myndast af völdum rangrar uppset-
ningar!
Leiðbeiningar um þrif
Allur hreinsibúnaður þarfnast sérstakrar með-
ferðar Fylgið eftirfarandi leiðbeiningum:
39

Publicidad

Tabla de contenido
loading

Este manual también es adecuado para:

271792732717925527179264

Tabla de contenido