6.4 Skipt milli snúningsátta (mynd 6 / staða
7)
•
Ábending! Skiptið einungis milli snú-
ningsátta á meðan að tækið er ekki í
gangi!
•
Stillið milli snúningsátta með rofanum (7):
Snúningsátt
Réttsælis (frammávið og borað)
Rangsælis (bakátt)
6.5 Skipt milli bors/höggbors (mynd 7 / staða 3)
•
Skiptið einungis milli bors/höggbors á
meðan að vélin er ekki í gangi!
Bor:
Snúið bor/höggbor-rofanum (3) í borstöðu. (Staða
A)
Notkun: Viður; málmur; gerviefni
Höggbor:
Snúið bor/höggbor-rofanum (3) í höggborstöðu.
(Staða B)
Notkun: Steypa; steinar; múr
6.6 Ráðleggingar til notkunar á höggborvél
6.6.1 Borað í steypu eða múr
•
Snúið bor/höggbor-rofanum (3) í stöðu B
(Höggbor).
•
Notið einungis bora úr hertu stáli og háan
snúningshraða ef að unnið er í múr eða
steinsteypu.
6.6.2 Borað í stál
•
Snúið bor/höggbor-rofanum (3) í stöðu A
(borað).
•
Notið einungis bora úr HSS-stáli (HSS = háb-
landað stál) og lágan snúningshraða.
•
Mælt er með að kæla og smyrja borstaðinn
með þar til gerðri kælingu til að koma í veg
fyrir óþarfa uppnotkun á bornum.
6.6.3 Byrjað að bora göt
Ef að bora á djúpt gat í harðann málm (eins og
til dæmis stál); mælum við með því að bora fyrst
gatið með grönnum bor.
Anleitung_PRO_SB_720_SPK7.indb 183
Anleitung_PRO_SB_720_SPK7.indb 183
IS
6.6.4 Borað í fl ísar og stein
•
Snúið bor/höggbor-rofanum (3) í stöðu A
(borað).
•
Snúið bor/höggbor-rofanum (3) í stöðu B
(höggbor), eftir að borinn er kominn í gegnum
flísina eða steininn.
Staða stillingar
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Þrýst inn til hægri
Hætta!
Þrýst inn til vinstri
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
8. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að
það er þrifi ð.
8.1 Hreinsun
•
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins
eins lausu við ryk og óhreinindi og hægt er.
Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með háþrýstilofti.
•
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
•
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
örlítilli sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi
efni; þessi efni geta skemmt plastefni tæki-
sins. Gangið úr skugga um að það komist ekki
vatn inn í tækið. Ef vatn kemst inn í rafmagns-
verkfæri, eykst hætta á raflosti.
8.2 Kolaburstar
Við óeðlilega mikla neistamyndun verður að láta
fagaðila skipta um kolabursta tækisins.
Hætta! Einungis mega fagaðilar í rafmagnsvinnu
skipta um kolaburstana.
8.3 Umhirða
Inni í tækinu eru engir aðrir hlutir sem hirða þarf
um.
- 183 -
02.11.2016 15:03:06
02.11.2016 15:03:06