5. Fyrir notkun
Tækið afhendist án hleðslurafhlaða og án
hleðslutækis!
Varúð! Setjið hleðslurafhlöðuna fyrst í tækið eftir
að búið er að setja það fullkomlega saman og
búið er að framkvæma allar stillingar á því. Notið
ávallt hlífðarvettlinga þegar að unnið er að tækinu
til þess að koma í veg fyrir meiðsl.
Takið alla hlutina varlega úr umbúðunum og gan-
gið úr skugga um að enga hluti vanti (mynd 1)
5.1 Almenn samsetning
a) myndir 2-3: Stingið skaftinu (7) með kraga-
num (7a) inn í haldfangshúsið (2a) og skrúfi ð
fast saman með samsetningarhulsunni (6).
b) Mynd 4: Krækið króklæsingu (A) axlabeislis
(8) í beislisfestinguna (B).
c) Mynd 4 a: Aukahaldfangið er samansett úr
haldfangi (N), bolta (P) og læsingu (F). Það er
ásett á haldfangsfestinguna (U) eins og myn-
din sýnir. Til þess verður að þrýsta boltanum
(P) inn í haldfangið (N) og skrúfa það svo fast
með læsingunni (F).
5.2 Hekkklippu – viðtól sett á mótoreiningu
(myndir 5-6)
Hulstrið verður að vera rennt yfi r hekkklippurnar til
þess að koma í veg fyrir meiðsli.
1. Staðsetjið hekkklippu – viðtólið og mótoreinin-
gu tækis þannig að örvarnar á báðum hlutun-
um beri saman.
2. Þrýstið hekkklippu – viðtólinu á móti mótorei-
ningunni. Læsingarrofi nn (R) rennist sjálfkrafa
til hægri. Snúið hekkklippu – viðtólinu réttsæ-
lis. Hekkklippu – viðtólið læsist við mótorei-
ninguna og er fast. Læsingarrofi nn (R) rennist
sjálfkrafa við það til vinstri.
5.3 Hekkklippu – viðtólið fjarlægt af mótorei-
ningunni (myndir 5-6)
Hulstrið verður að vera rennt yfi r hekkklippurnar til
þess að koma í veg fyrir meiðsli.
1. Rennið læsingarrofanum (R) til hægri.
2. Snúið hekkklippu – viðtólinu það langt að
örvarnar á mótoreiningunni og hekkklippu –
viðtólinu beri við hvor aðra og hægt er að taka
losa hlutina frá hvor öðrum.
Anl_GATH_E_20_Li_OA_SPK7.indb 201
Anl_GATH_E_20_Li_OA_SPK7.indb 201
IS
5.4 Aukahaldfang stillt (myndir 7-8)
a) Halli aukahaldfangs stilltur
Opnið (a) læsinguna (F). Stillið inn þann halla
aukahaldfangsins (9) sem óskað er. Lokið (b) læ-
singunni (F) að lokum.
b) Aukahaldfang fært til
Opnið (a) læsinguna (H) og rennið aukahaldfan-
ginu (9) á þann stað sem óskað er. Lokið (b) aftur
læsingunni (H).
5.5 Axlabeisli ásett
Viðvörun! Notið ávallt axlabeisli við vinnu með
tækinu. Slökkvið ávallt á tækinu áður en að axla-
beisli er losað. Slysahætta er til staðar.
1. Krækið króklæsingunni (mynd 4 / staða A) í
beislisfestinguna.
2. Leggið axlabeislið (mynd 9 / staða 8) yfi r öxli-
na.
3. Stillið beislislengdina þannig að beislisfestin-
gin sé við mittishæð (mynd 9).
4. Axlabeislið er útbúið smellulæsingu. Ef nauð-
synlegt er að losa tækið fl jótt frá líkamanum,
þrýstið þá saman hliðum smellunnar (mynd
10).
5. Til þess að breyta staðsetningu beislis við
tæki, þrýstið þá saman báðum málm-eyrun-
um (mynd 4 / staða L / M) og rennið beislis-
festingunni á tækisskaftinu.
5.6 Halli haldfangs stilltur (mynd 11)
Þrýstið saman báðum læsingarrofunum (5) og
stillið inn halla haldfangsins (2) í eina af 4 mismu-
nandi stillingum.
5.7 Halli mótoreiningar stilltur (mynd 12)
Þrýstið saman báðum læsingarrofunum (14) og
stillið inn halla mótoreiningar (13a) í eina af 7 mis-
munandi stillingum.
5.8 Lengd tækisskafts stillt (mynd 13)
1. Opnið tækisskafts-læsingarhulsurnar (10 +
12) með því að snúa þeim rangsælis út.
2. Dragið tækissköftin (11 + 13) svo langt í sun-
dur og nauðsynlegt er fyrir vinnuna.
3. Læsið tækissköftunum með tækisskafs-
læsingarhulsunum (10 +12) með því að snúa
þeim réttsælis.
5.9 Hleðslurafhlaðan ísett (myndir 14-15)
Þrýstið niður læsingarrofanum (T) eins og sýnt er
á mynd 14 og rennið hleðslurafhlöðunni inn í þar
til gerða festingu. Um leið og hleðslurafhlaðan er
kominn í sína stöðu eins og sýnt er á mynd 15,
takið þá eftir að það smelli í læsingunni. Hleðslu-
- 201 -
05.11.15 11:32
05.11.15 11:32