Pregled različitih tipova maski/filtera i njihova ograničenja uporabe
Opis/tip maske
Veličina maske: mala
Veličina maske: srednja
Veličina maske: velika
Tablica 1
Poluobrazna maska serije 7000 s ... Zaštitni faktor/Stupanj maksimalne uporabe
P1 R filter za čestice
P2 R filter za čestice
P3 R filter za čestice
Razred 1 plinski filter
Razred 2 plinski filter
WEL = Ograničenje izloženosti radnog prostora
Oznaka R: Filteri su za višekratnu uporabu.
Uporaba filtera opisana je u uputama za uporabu filtera za čestice i plinove Moldex,
serija 7000/9000.
Veličina
Model TPE
Model Silicone
S
7001
7004
M
7002
7005
L
7003
7006
4 x WEL
10 x WEL
20 x WEL
10 x WEL ili 1000 ppm
(ono što je od navedenog niže)
10 x WEL ili 5000 ppm
(ono što je od navedenog niže)
IS – Notkunarleiðbeiningar fyrir grímur Serie 7000
Mikilvægar ábendingar til notandans
Þessar leiðbeiningar gilda einungis í tengslum við notkunarleiðbeiningar fyrir gas- og
agnasíur. Sé ekki farið eftir þessum ábendingum varðandi notkun vörunnar og ef
öndunarhlífar eru ekki notaðar í mengaða umhverfinu getur það spillt heilsunni og
valdið varanlegum skaða.
• Þessi öndunarhlíf er ekki súrefnisgjafi (02) • Notið tækið aðeins í nægilega vel
loftræstu rými, (19,5 rúmmáls-% súrefnis). • Grímu og síur verður að velja í samræmi
við eðli mengunarefnanna. (Sjá töflu 1). • Í lofttegundum með ófullnægjandi
viðvörunareinkenni má aðeins nota síur, ef gefnar eru sérstakar notkunarreglur
þar að lútandi. • Þar sem skilyrðin eru óþekkt eða breytileg verður að klæðast
einangrunarbúnaði. • Yfirgefið vinnurýmið samstundis og skiptið um öndunargrímu,
ef: o gríman er sködduð, o öndunarerfiðleika verður vart, o svimi eða þreyta koma
fram. • Fylgið notkunarleiðbeiningunum þegar gríman er notuð. • Varan hefur ekki
að geyma neina málmhluti sem leitt geta til íkveikju í sprengifimu andrúmslofti. • Vakni
spurningar varðandi notkun vörunnar, snúið ykkur þá til Moldex-Metric. • Auk þess
skal við notkun öndunarhlífa fylgt fyrirmælum og ákvæðum sem um þær gilda. •
Skegg, langir bartar eða önnur frávik á þéttisvæðum geta leitt til þess að búnaðurinn
falli ekki fyllilega þétt að andlitinu. • Grímunum má ekki breyta á nokkurn hátt. •
Notendur grímanna og síanna skulu kunna skil á réttri meðferð þeirra. • Grímu og síu
skal geyma í mengunarlausu umhverfi þegar þær eru ekki í notkun.
Athugið: Ekki má vinna með síubúnað í óloftræstum geymum og þröngu rými.
Undirbúningur undir notkun hálfgrímunnar
Hálfgrímuna skal yfirfara fyrir hverja notkun. Komi skemmdir eða gallar í ljós verður að
skipta um grímu eða gera við hana.
Aðgætið
• brot, sprungur og óhreinindi á grímunni. • virkni, afmyndanir, sprungur
og hreinleika innöndunar- og útöndunarventils. • hvort höfuðböndin séu óskemmd og
nægileg teygjanleg. Hálfgríman sett á (Myndir 1, 2 og 3) Setjið hálfgrímuna yfir munn
og nef og komið höfuðböndunum fyrir eins og myndin sýnir. Krækið neðri böndunum
saman á hnakkanum. Sjáið til þess að gríman falli þétt að andlitinu með því að toga í
enda höfuð- og hnakkabands. Gangið úr skugga um að gríman falli þétt að andlitinu,
áður en farið er inn á vinnusvæðið. Þéttleiki kannaður með undirþrýstingi (Mynd 4)
Haldið fyrir opið á loki síuhússins með lófanum, andið rólega að ykkur. Ef gríman
dregst lítillega saman er hún nógu þétt. Ef vart verður innstreymis lofts, skal breyta
staðsetningu grímunnar eða spennunni á böndunum. Endurtakið þessa prófun þar til
gríman fellur þétt að andlitinu. Þéttleiki prófaður með yfirþrýstingi (Mynd 5) Haldið
fyrir útöndunarventilinn með lófanum, andið rólega frá ykkur. Ef ekkert loft streymir
16